Ég breytti þessu í Console forrit til að reyna að minnka keyrslutímann eitthvað og þetta er niðurstaðan - ég pósta forritinu bara aftur í nýrri útgáfu, þó það sé reyndar nánast eins. 1747419921 - tala 1 3785695235 - tala 2 4:18 - keyrslutími (4 mínútur og 18 sekúndur). #include <iostream.h> #include <time.h> #include <conio.h> int MT(unsigned int); #pragma argsused int main() { int ipSeq[13] = {6, 4, 5, 2, 3, 3, 1, 5, 1, 5, 1, 6, 3}; unsigned int iSeed; short k; short iFound = 0; time_t T; T...