Fyrst takk fyrir langt, gott og meira-löðrungandi-en-hin.. svar. Það getur vel verið að ég sé viljalaus, huglaus og auðveldur í taumi. Meira en vel verið. Bara, þessar stelpur hef ég verið að mynda samband við og teldi mig eiga séns í. Það er einmitt þess vegna sem ég fer ekki á stúfana og finn mér aðra. Svo tel ég mig ekki vera neitt sætasta gæja í heiminum. Það er samt alveg satt, ég myndi ekki vilja vera með stelpu sem hegðar sér svona. Kannski er ég bara hugsa með typpinu. Eða kannski...