Ég var á videoleigu. Frændi minn hélt á tveimur myndum, einhverri strandarmynd og Who's The Man. Völdum þá síðari og líf mitt breyttist. Sú mynd inniheldur “leikarana” t.d. : Run DMC, Flava Flav, Guru, Cypress Hill, Freddie Foxxx og marga marga fleiri í þessum dúr. Eftir það hætti ég að hlusta á Backstreet Boys og Five og fór að hlusta á t.d M.U.G- með OC, Fred Foxxx og Primo, Fullt af gangstarr, og svo Kronik þættina. Sem breyttu lífi mínu einnig. Svo komu auðvitað Rottweiler sem kynntu mig...