Ég veit reyndar ekkert hvað er indie lengur, en ég mæli með UN, Masta Ace, Ohmega Watts, Kazé, Diverse, Hezekiah, Common, Murs, Jaylib, Grayskul, Supastition, Athletic Mic League, Louis Logic, Brother Ali, Cage, Cunninlynguists. Og já ég er ekki mjög sammála Viktori þar sem þessir “hvítu grænmetisétandi backpackers” eru almennt góðir í mínum augum. Þó Rawkus hafi verið bestir á sínum tíma.