Það er nú óþarfi að alhæfa svona svakalega. Flestir krakkar eru ekki tilbúin fyrir börn fyrir tvítugt, það er rétt, flestir en það þýðir ekki að einn og einn geti það. Þess vegna mundi ég ekki segja að það væri réttt hjá öllum stúlkum að fara hiklaust í fóstureyðingu ef þær yrðu óléttar. Gott dæmi: Kona sem ég veit um eignaðist fyrsta barnið sitt 16 eða 17, hún er núna hamingjusamlega gift og á 4 önnur börn, er doktor að mennt og með þvílíkan starfsferil að baki. Að auki þekki ég nokkrar...