Á hvaða aldri finnst ykkur viðeigandi að verða mamma og hvaða aldur finnst ykkur vera of ungur? Mér finnst 16 ára aldur vera ungur, sjálf er ég 15 og vinkonur mínar sem ég hef talað við á 16-17 ára aldri gætu aldrei hugsað sér að eignast börn strax, en auðvitað eru fullt af stelpum sem langar rosa í eitt svona lítið sætt kríli, en mér finnst sammt alltof snemmt að eignast þau á 15-18 ára aldri. Á þessum aldri eigum við bara að fá að njóta okkar sjálf, vera með vinum og skemmta okkur, það er svo erfitt að vera með lítið barn og hugsa um það gefa því mjólk að drekka og sjá fyrir því, hvað þá að koma því í leikskóla-, tíminn færi bara færi bara í barnið:S…hvað finnst ykkur?..kannksi er ég bara ein á þessu áliti :S ;) væri fínt að fá svör á álit annarra ;)