Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Piiirr..!

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
fyndin* Greinilega.

Re: Piiirr..!

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Afhverju er fólk alltaf að kalla á mig?

Re: Foreldrar

í Rómantík fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Tja… Ég sagði foreldrum mínum aldrei frá mínum samböndum. Þau bara komust að því á sinn hátt. Með núverandi samband, þá fórum við bara að hittast svo oft heima hjá hvoru öðru að það hlaut að vera að við værum saman (Ég hitti ekki oft fólk utan skólans :P)

Re: Vafii!!

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Það er best að hugsa vel út í svona hluti áður en maður fær sér. Og ef maður fær ekki leyfi fyrir svona fyrir 18 ára aldur, þá ætti maður bara að bíða, því ef þig langar nægilega mikið í þetta ættirðu að geta beðið þangað til þá.

Re: BAHGAHH PIRR!!!!

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ha? Ég? :P

Re: ást

í Rómantík fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ósvikin ást er það sem ég upplifi á hverjum degi.

Re: Tribal vængir.

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Auðvitað!

Re: Tribal vængir.

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Það er þitt álit. Mér finnst sumt tribal flott.

Re: Tribal vængir.

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Já, þetta er það sem mér finnst flott og það sem ég ætla að fá mér sama hvað fólk hér segir. =P

Re: Flapping

í Ljósmyndun fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þetta er ekkert nema snilld. Rosalega flott mynd. ;)

Re: Hjálp mep African Grey páfagauk

í Fuglar fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Farðu á google og leitaðu bara að “African Grey care” og LESTU VEL. Það er besta ráðið sem ég get gefið þér. Maður venst svo bara því að hugsa um fuglinn og veit betur með tímanum hvað fuglinn þarfnast. Stórt búr, góður matur (korn, grænmeti), hreint vatn og mikið af leikföngum. Alls ekki skilja hann lengi einan eftir í búrinu sínu heldur. Fuglar þurfa hreyfingu og ást og umhyggju. Ef þú ert mikið lengur en 8 klst á dag að heiman myndi ég ekki vera að fá mér African Grey. Íhugaðu þá frekar...

Re: Vandamál með gullfiska (og einn dó)

í Fiskar fyrir 18 árum, 3 mánuðum
3 lítra kúlu? O.O Vá, veistu, ég held þetta sé bara heldur lítið búr. Annars, hvað ertu búinn að hafa fiskinn lengi? Var búrið búið að standa eitthvað áður en þú settir fiskana í eða settirðu þá bara beint í búrið? Hvað er í búrinu; botnefni, plöntur, dæla? Bætt við 21. mars 2007 - 12:15 Það verður að vera hreyfing á vatninu og helst lifandi planta. Svo ég mæli með að þú fáir þér loftdælu og plöntu ef þú ert ekki með þannig.

Re: Hvernig kynntust þið

í Rómantík fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Indeed indeed. =D

Re: Hvernig kynntust þið

í Rómantík fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þótt ótrúlegt sé kynntist ég mínum í gegnum netleik sem heitir Runescape. :P Við komumst svo að því með því að spjalla saman í leiknum að við vorum í sama skóla, hittumst í skólanum, vorum vinir í 3 ár og byrjuðum svo saman.

Re: Nýtt þema - Allt og Ekkert!

í Myndlist fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Svalt. ;)

Re: Pási að spjalla við penna

í Fuglar fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Myndin sem er þarna er ekki myndin sem ég var að teikna. Þetta er bara ljósmynd sem ég er með á teikniborðinu mínu. :)

Re: Pási að spjalla við penna

í Fuglar fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Já, þetta er Kaos. :P

Re: Dauð Stelpa

í Myndlist fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þetta er dálítið Illustrator-legt. Mjög gott að þú skulir hafa náð þeim effect með Photoshop. :P Þetta er líka mjög flott mynd. ;)

Re: Nýtt þema - Allt og Ekkert!

í Myndlist fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Allt sem tengist myndlist bara; teikning, málun, skúlptúr, glerlistaverk, you name it.

Re: Það er spurning..

í Rómantík fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Svakalega.

Re: The Smoker - Silhouette

í Ljósmyndun fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Muahaha, ég veit hver þetta er. :P Annars er þetta mjög flott mynd, mín uppáhalds af myndunum sem voru sendar inn í keppnina. ;)

Re: Það er spurning..

í Rómantík fyrir 18 árum, 4 mánuðum
*hóst* RuneScape ftw? :P

Re: Einhyrningur.

í Myndlist fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Já, ég meinti það. :P

Re: framhjáhald?

í Rómantík fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég hef lent í framhjáhaldi tvisvar (og það voru fyrstu tvö sambönd mín). Þetta er eitthvað sem ég mun aldrei fyrirgefa. Skilur eftir sig stórt sár sem er erfitt að græða aftur.

Re: Mín fyrsta "serious" mynd

í Myndlist fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Mjög flott hjá þér verð ég bara að segja. Keep it up. ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok