3 lítra kúlu? O.O Vá, veistu, ég held þetta sé bara heldur lítið búr. Annars, hvað ertu búinn að hafa fiskinn lengi? Var búrið búið að standa eitthvað áður en þú settir fiskana í eða settirðu þá bara beint í búrið? Hvað er í búrinu; botnefni, plöntur, dæla? Bætt við 21. mars 2007 - 12:15 Það verður að vera hreyfing á vatninu og helst lifandi planta. Svo ég mæli með að þú fáir þér loftdælu og plöntu ef þú ert ekki með þannig.