ég er nýkominn með gullfisk, og mér finnst hann haga sér undarlega… hann er mjög oft í yfirborðinu eins og hann sé að anda… svo tekur hann kippi og syndir mjög ört…

einnig átti ég annan sem dó fljótlega, hann spýtti alltaf matnum út úr sér og svo dó hann

ég er með 3L kúlu, ég nenni ekki að fara út í eitthvað risabúr með dælu, vil bara hafa þetta sona kósí

var þetta kannski of lítið pláss fyrir þá báða? ég var samt mjög duglegur að skipta um vatn.

hvernig fer maður að því að setja rétt hitastig á vatni fyrir þá…. vatnið verður kalt þegar maður lætur það renna… :)