Það ætti nú að vera alltílagi að hafa kisann stundum hjá sér. Ég lennti einusinni í því að kettling hjá mér yfir eina nótt, Hún átti heima einhverns staðar í hverfinu og eitt hvöldið mjálmaði þessi kisa fyrir utan heim hjá mér þannig að ég gafst upp og hleipti henni inn þá var hún í algjöru kelustuði og heimmtaði mat, ég uppfyllti óskir hennar og síðan fór ég að sofa og þá vildi hún sofa hjá mér! pælið í því, en þá urðu högnarnir mínir frekar fúlir! Síðan morgunninn eftir fór hún heim til...