Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Kannabis

í Heilsa fyrir 14 árum
Ég reyki gras frekar en að taka inn verkjalyf. Grasið slær á höfuðverki, túrverki, magaverki, þynnku.. og eiginlega alla verki og hjálpar manni með matarlystina ef hún er í ólagi. Slær líka á kvíða og stress og sorg. En ég er EINUNGIS AÐ TALA FYRIR SJÁLFA MIG ;) Grasið hefur bara gert mér gott.

Re: Rambó og Snúður

í Kettir fyrir 15 árum, 5 mánuðum
GUÐ já! Þetta eru mestu keludýr í heimi, hentar vel því ég er það líka :D

Re: Kettirnir mjálma oof mikið!

í Kettir fyrir 15 árum, 5 mánuðum
hehe já, ég elska ketti vegna þess hversu sjálfstæðir þeir eru, var svosem ekkert að búast við að geta gert neitt í þessu. Já ég vona að þeir þroskist uppúr þessu með timanum. :) Takk

Re: Downloada Sims.

í The Sims fyrir 15 árum, 5 mánuðum
ég dl. öllum sims 2 leikjunum af mininova.com :) :D

Re: Hvað er á skrifborðinu þínu?

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Hverjum gæti ekki verið meira sama hvað er á skrifborðum fólks? svona án gríns…

Re: Allt í steik...

í Rómantík fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Jæja það er frábært! :D

Re: Allt í steik...

í Rómantík fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Eruð þið ekki bara of háð hvoru öðru? Og bæði kannski pínu óþroskuð? Það besta fyrir þig er örugglega að gleyma honum og fara að njóta lífsins, það er svo leiðinlegt að standa í endalausu veseni með strák sem maður elskar/hrifin af. Mundu, að það er nóg af æðislegum strákum þarna úti :) Allavega, gangi þér vel :)

Re: Þegar þið eruð full

í Djammið fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Guð minn góður, eru þetta reynslusögur litlu krakkana sem eru nýbyrjuð að drekka?

Re: brúnkusprautun?

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Farðu í Fegurð, www.fegurd.is hún er í Langarima í Grafarvogi. Ég hef farið á nokkra staði og oft orðið flekkótt. En ég hef alltaf fengið perfect brúnku þegar ég fer í fegurð!! Stelpan sem á stofuna heitir Berglind og er sú lang besta í þessu á landinu! Sprautar stelpurnar og strákana fyrir ungfrú og herra ísland! :)

Re: Gleraugu?

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég er að vinna á Laugavegi 36, lítil búð hliðiná Sandholt bakarí. Erum með flottar plast umgjarðir og 25% aflsáttur af glerjum bara á morgun :)

Re: hvað ertu gömul/gamall

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
vá hvað þið eruð öll lítil :) ég er 20 ára

Re: Hvað er það hálvitalegasta sem ykkur hefur verið líkt við ?

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
rúmlega fimmtugur danskur karlmaður lýkti mér einu sinni (reyndar miklu oftar) Við órangútan apa…. því ég er rauðhærð með allveg eins lit og apinn :) :D ég var bara mjög sátt við það :) Annars hef ég líka fengið að heyra að ég sé eins og Egyfsk prinsessa :)

Re: stelpur !

í Rómantík fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Mér hefur alltaf fundist hot að vera með yngri gaurum ;) gaman að kenna þeim :D

Re: Ekkert aukadekk í bílaleigubíl???

í Bílar fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Það var líka svona hvít froða, sem ég reyndi en rifan á dekkinu var alltof stór. Var á nýjum Ford (Fiesta?)

Re: Ekkert aukadekk í bílaleigubíl???

í Bílar fyrir 15 árum, 10 mánuðum
góður punktur hehe :P

Re: Fölsuð-skilríki!!

í Djammið fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Takk fyrir ráðin, þetta er bara viss paranoia í mér. Hata yfirvöld :| Haha það fyndna var, sömu helgina, hitti ég mann sém ég þekki inná skemmtistað sem vinnur við að reka of unga krakka út… :P :| Ég náttúrulega hljóp út :P

Re: Fölsuð-skilríki!!

í Djammið fyrir 18 árum, 5 mánuðum
já… það hefur allavega ekki enn haft samband við mig eða foreldra mína… bíð bara kvíðin :S :P

Re: Ógeð

í Heilsa fyrir 18 árum, 7 mánuðum
váá róleg kona.. meina þetta fynnst þeim ekkert ógeðfellt, er þá búið að ákveða að þetta sé bara “ógó” (eins og stelpur á þínum aldri segja) þegar þú segir það. Þú kannski áttar þig ekki á því að eftil vill er eitthvað feitt fólk að lesa þessa grein…?

Re: 3 vinkonur eða hvað ?

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
ok elskan mín, þetta mál er orðið svoltið gamalt núna. Og ekki er hægt að dæma manneskjur með því að hafa heirt eina sögu. Engin ein saga á einu máli er eins.

Re: Hvert á maður að leita?

í Heilsa fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Takk kærlega :) og já þokkalega Ivan ;)

Re: Langar að vera FEIT!

í Heilsa fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ok krúttið mitt. Það er mjög eðlilegt fyrir þig að vera mjó. Þú lýsir sjálfri þér þannig að þú sért smá og fíngerð. En ég skil þig allveg hjartanlega! Ég hef verið í sömu vandræðunum og þú. Ég óskaði þess líka að vera feit, ég skildi ekki afhverju þú gast fundið ráð allstaðar t.d. á netinu hvernig á að léttast en ekki hvernig á að þyngjast. Þegar ég var í 8. bekk, var ég 165 cm og ekki nema 40 kg! Ég var síður en svo með anoraxíu! Ég hafði fulla matarlist en málið var það að brennslan í...

Re: Nokkrar skemmtilegar mynningar.

í Skóli fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hahahaha.. skemmtilegar minningar! :D Því miður held ég ég eigi engar svona hjá mér :S

Re: 3 vinkonur eða hvað ?

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Bara svona til að leiðrétta ýmisslegt á mína hálfu og segja mína skoðun á þessum korki sem ég fann fyrir slysni. *Þetta kvöld fór ég ein með kærastanum mínum á Amityville horror. Ekki með y. *Það hefur einu sinni komið fyrir að ég og hún förum saman í party án þín, þá varst þú á Egilstöðum, sjálf í partyi. *Ég og Y erum báðar atvinnulausar og höfum verið það í allt sumar, svo við höfum hisst auðvita á daginn, þegar þú ert að vinna. Held það sé óþarfi að vera að hringja og gá hvort þú viljir...

RE: Vöknuð fyrir allar aldir!!!

í Hugi fyrir 18 árum, 11 mánuðum
ok

Re: boolProp svindlið....

í The Sims fyrir 18 árum, 11 mánuðum
boolProp testinCheatsEnabled true þetta er skrifað akkúrat svona ég nota þetta eiginlega alltaf til að bæta t.d. hunger, bladder, energy og allt það ;) E E E E E E
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok