Áður en ég kinntist leiknum The Sims var ég allveg út úr tölvuleikja heiminum, mér finnst Sims hrein snilld! en auðvita mætti bæta leikinn aðeinns, t.d. þegar maður býr til fjölskyldu sem lifir algjöru happy life í sætu húsi og svona, síðan fer kannski kallinn að halda við aðra kellingu og síðan fattar kona karlsins það og þá finnst mér að simsarnir ættu að hafa smá tilfinningar og fara að gráta ástarsorg og svona! Drekka sig til dauða. Líka þegar maður er að búa til manneskju þá ætti að vera hægt að hafa þennan bol og hinar buxurnar ef að þið skiljið hvað ég meina. gæludýr eru nauðsinleg á hvert heimili hverjum langar í hamstur? svona má telja lengi, lengi. hvað finnst ykkur?
*Lifi rokkið*