Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fax (5 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 1 mánuði
A professor of mathematics sent a fax to his wife. Dear Wife, You must realize that you are 54 years old, and I have certain needs that you are no longer able to satisfy. I am otherwise happy with you as a wife and sincerely hope that you will not be hurt or offended to learn that by the time you receive this letter, I will be at the Grand Hotel with my 18-year-old teaching assistant. I'll be home before midnight. Your Husband …………….. When he arrived at the hotel, there was a faxed letter...

Tölvuvesen (5 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Jón bóndi í Útnára hafði aldrei verið giftur, en var í gær að fá til sín eina Thælenska úr póstlistanum “Einn með Öllu”. Hann veit ekki alveg hvernig hann á að umgangast dömuna og ákveður að hringja í póstlistann, en fyrir slysni ruglast hann á símanúmerum og fær samband við tölvubúðina “Ein með Öllu”. ' Heyrum nú hvað þeim fór á milli. Sölumaður (S) Jón bóndi (J) RING RING S “Ein með öllu” góðan daginn, J Já, góðan daginn. Ég fékk hjá ykkkur “Eina” núna um daginn og ég er í helvítis brasi...

Fyrsta skiptið (3 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 3 mánuðum
A girl asks her boyfriend to come over Friday night and have dinner with her parents. This being a big event, the girl tells her boyfriend that after dinner, she would like to go out and “do it” for the first time. Well, the boy is ecstatic, but he has never done it before, so he takes a trip to the pharmacist to get some protection. The pharmacist helps the boy for about an hour. He tells the boy everything there is to know about protection and doing it. At the register, the pharmacist asks...

Erfitt líf (1 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 3 mánuðum
One day a cucumber, a pickle and a penis were having a conversation: The pickle says, “You know, my life really sucks. Whenever I get fat and juicy, they sprinkle seasonings over and they stick me in a jar.” The cucumber says, “Yeah you think that's bad? Whenever I get big fat and juicy, they slice me up and they put me over salad.” The penis says, “You think that your lives are tough? Well, whenever I get big, fat and juicy, they throw a plastic bag over my head, shove me in a wet dark,...

Öryrkjamálið (14 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég var að lesa í DV í dag svör Árna M. Mathiesen og Halldórs Ásgrímssonar við því hvað þeim fyndist um skoðanir almennings á viðbrögðum ríksstjórnarinnar við dómi Hæstaréttar. Skoðanakönnunin leiddi í ljós að yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar er andvígur aðgerðum ríkisstjórnarinnar (eða réttara sagt aðgerðaleysi). Árni og Halldór svöruðu báðir að almenningur vissi einfaldlega ekki um hvað málið snerist og sögðu að greinilega hefði fáir kynnt sér málið til hlítar. Mig langar til að spyrja...

Af hverju vill enginn segja af sér? (8 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það er eitt sem ég skil ekki. Það er það hvers vegna enginn í áhrifastöðu á Íslandi sér sóma sinn í því að segja af sér ef hneykslismál kemur upp. Í flestum öðrum siðmenntuðum löndum segja valdamenn af sér ef þeir verða uppvísir að einhverju sem vekur hneykslan og skaðar á einhvern hátt starf þeirra sem þeir starfa fyrir. Hér á landi virðist það vera mottó allra, hvort sem þeir sitja í ríkisstjórn eða hafa einhvern titil, að sitja sem fastast og lengst, alveg sama hvað á dynur. Ég er orðinn...

Góð ráð við þynnku. (34 álit)

í Heilsa fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég var að velta fyrir mér hvað fólk gerir í þynnku til að bæta líðanina. Ég hef sjálfur aðeins notast við hefðbundnar aðferðir. Til dæmis finnst mér virka mjög vel að drekka stórt glas af kóki og klökum eða skella bara í mig einni Alka Seltzer. Auk þess er mjög gott að borða kjöt, alveg sama hvort er kalt eða heitt. Jógúrt fer líka vel í magann á viðkvæmum stundum. Það væri gaman að heyra hvað aðrir gera daginn eftir fyllerí. Kannski get ég gert það líka.

Áramótaskaupið er dáið. (52 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég get ekki orða bundist lengur. Fyrir nokkrum árum var áramótaskaup Ríkissjónvarpsins eitt mesta tilhlökkunarefni flestra, ef ekki allra landsmanna um hátíðirnar. Fóru þá fremstir í flokki Spaugstofumenn, Bessi Bjarna, Edda Björgvins, Gísli Rúnar og fleiri hressir. Nú virðist samt sem áður áhugi landsmanna vera farinn að dvína á þessum árlega viðburði ríkisbáknsins. Ekki er að furða, því á nýliðnum árum hefur hvert áramótaskaup verið hinu fyrra lélegra. Endalaus söngatriði sem fáir hafa...

Hvalveiðar (15 álit)

í Veiði fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Einu sinni veiddi ég tvær marglyttur, hákarl og steypireyð í sama kastinu. Girnið slitnaði undan þunganum svo að ég þurfti að henda mér út í og draga hákarlinn og hvalinn á land. Ég náði rétt naumlega að blása lífi í hákarlinn en hvalurinn drukknaði áður en sjúkraliðarnir komu. Ég greip því til þess ráðs að selja hvalkjötið nokkrum drukknum Grænlendingum og græddi á því einar 3 milljónir. Þann pening notaði ég síðan til að stofna plötuverslunina Skífuna. Þá fór boltinn að rúlla og nú bý ég í...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok