Haha, fólk lifir nú ekki mikið eftir að það er dáið. Mikið til í því. En var einhver sem afpantaði ferð til London fyrir rúmu ári síðan þegar sprengjutilræðið gerðist þar? Ég held að ef maður eigi pantaða ferð að maður eigi bara að fara því nú eru væntanlega meiri öryggisráðstafanir eftir að þetta gerðist eins og gerðist í London og Bandaríkjunum eftir svona. Ég ætla ennþá í flugvél þó að ég hafi séð Snakes on a plane. Life a little, take chances?