Jæja hugarar,

ég ætla að reyna að koma með smá umræðu um rakspíra og ilmvötn.
Er að spá að þið getið hér sagt hvaða lykt þið notið, hvaða lykt þið eigið og hvaða lykt þið fýlið á gagnstæða kyninu ;)

Annars nota ég mest True Star frá Tommy Hilfiger og Puma White. Svo á ég Puma Jamaica, Armani Code, Puma Limited Edition, Davidoff Cool Water, Hugo Boss og Diesel Green.
Já, ég er með æði fyrir rakspírum (fæ oftast gefins).

Endilega svariði :D