Fólki er nú bara hent út af framhaldsskólaböllum ef það er alveg út úr heiminum af drykkju. Flestir fá sér bara nokkra bjóra og fara síðan á ballið og eru bara léttir allann tímann, það böggar mig ekkert, en mér finnst ekkert af því að henda fólki út sem getur varla staðið í lappirnar, enda er bara viðbjóður að horfa upp á það.