ég er búinn að vera að spá í einu í sambandi við álfa upp á síðkasti!

þegar maður er að búa til álfa character í AD&D eða D&D, þá fær maður skipanir um það að kasta 2d6 +108 upp aldur (eða eitthvað álíka). þá verður manni óneitanlega hugsað til þess hversu gamall maður er! en, ég hef heyrt að þeir eru víst svona gamlir og deyja aldrei og svo framvegis.

Það sem ég er búinn að vera pæla er þetta: Hvað eru þeir að gera til þessa aldur, sem er ca. 120 ára? Þeir eru búnir að hafa 120 ár til að gera eitthvað (öðlast XP), en hvað er málið? tekur það 120 ár fyrir þá að detta það í hug: “hey, ég ætla að verða adventurer!” Eftir 120 ævi (sem er svo sem rétt að byrja) þá er maður á 1 leveli!!!

Er ég að sjá þetta eitthvað vitlaust?



Gozer- someone please knock some sence into me!!!
Nafn: Knotania