Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Bylting á Huga! must read!

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Slá textann inn á þessari síðu og ýta á Lesa. Þá útrýmir þú nokkrum stafsetningarvillum. Ég þekki stelpu sem er virkilega lesblind en hún skrifar samt óaðfinnanlega, tekur hana bara svolítið meiri tíma, og sem betur fer er hún það samviskusöm að henni er ekki sama hverju hún hendir frá sér.

Re: Vegna lögregluaðgerða gegn höfundarréttarbrotum.

í Deiglan fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Kexpakki Flestar netverslanir rukka um 20 dollara fyrir að senda til Íslands. www.play.com rukkar ekkert fyrir sendingu. En mér finnst virkilega skrítið að fólki finnist allt í lagi að brjóta lög bara vegna þess að einhverjir aðrir eru að gera eitthvað verra!!!

Re: DivX spilarar?!!

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Sæll, veit ekkert hvort þú ert búinn að kaupa þér spilara en http://www.tilbod.net/?f=269&p=6809&c=29 hérna er linkur á Kiss Divx spilara, þessi útgáfa er með að mig minnir 40gb hörðum diski, hægt að tengja hann við netið og fleira.

Re: VIRÐI.....

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Afhverju er ein gata merkilegri en önnur? Ég bý í 70 þúsund manna bæ, hér eru engin umferðarljós, örfáar biðskyldur (nánast bara við hringtorgin), á stærri umferðargötum eru hringtorg, annars staðar er það hægri rétturinn sem gildir, sem m.a. er mjög góð leið til að halda niðri hraðakstri, þú nefnilega veist aldrei hvort það kemur bíll út úr næstu hliðargötu.

Re: Kæra Sunna

í Smásögur fyrir 19 árum, 7 mánuðum
HAHA þokkalega gripinn í bólinu

Re: Íslensk heimska og húmor

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Get alveg beðið, sé ekki hverju það breytir :)

Re: Drasl

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Hehe, flottur haturskorkur, núna verð ég bara að vona að konan mín verði aldrei gömul og bitur, hún er nefnilega hjúkka ;)

Re: Drasl

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
skuggi85 Í fyrsta lagi þá fara ekki ALLIR hnakkar í ljós hverja helgi, sumir fara bara nokkrum sinnum á ári til þess að halda ferskum og eðlilegum lit. Hvað er ferskur og eðlilegur litur? Er það eitthvað eðlilegra að vera brúnn en hvítur?

Re: Skrá sig af Huga

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ok, tók þetta sem að útskrá sig en ekki að láta eyða sér út, sé ekki tilganginn með að láta eyða aðgangi sínum, held að það sé hægt á fæstum af svona vefjum.

Re: Íslensk heimska og húmor

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Og er heimskan á þessari síðu hvernig þú stafar boxer ?

Re: Skrá sig af Huga

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Fyrir aftan notendanafnið þitt koma stigin innan sviga, þar fyrir aftan stendur síðan skýrum stöfum “Útskrá”, þannig að ég veit ekki hvað þú ert að væla

Re: BMW bílarnir

í Bílar fyrir 19 árum, 7 mánuðum
pff, ég á eldgamlan BMW sem eyðir engu, keyrði hann nokkur þúsund kílómetra í sumarfríinu (bý í noregi og keyrði niður svíþjóð og svo um alla danmörku), meðaleyðslan í þessum túr er 7,8 l/100km. Já bara 7,8 lítrar, þetta er mestallt á hraðbrautum, keyrði á 110km hraða að jafnaði. Þannig að ekki tala um einhverja geypilega eyðslu, btw þetta er BMW 518i árgerð 1986, ekinn tæplega 300 þúsund kílómetra.

Re: Norðmenn ATH

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Nágrannar eru ekki á TV3, ég er með allar þær norsku stöðvar sem í boði eru og engin þeirra sýnir nágranna, er einnig með bunka af sænskum/dönskum stöðvum og hef ekki séð þetta þar. ég bý í Fredrikstad

Re: Norðmenn ATH

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Bý i norge, engir nágrannar, en við erum með Days of our lives á TV3 :P hvar í noregi ertu annars?

Re: Birgitta Haukdal:)

í Íslensk Tónlist fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Það er ljótt að óska þess að einhver manneskja deyji.

Re: Að skrifa DVD myndir af hörðum disk.,

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Er ég alveg hvað?

Re: Að skrifa DVD myndir af hörðum disk.,

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Umræða um DVD-Rip og annað ólöglegt efni sem tengist áhugamálinu er stranglega bannað og verður öllu sem því tengist eytt og viðkomandi fær viðvörun.

Re: Hugi.is

í Netið fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég er moderator á spjallborði sem er frekar vinsælt og þar er takki við hvert innlegg þar sem stendur “tilkynna misnotkun” og ef þú ýtir á hann þá eru skilaboð send til stjórnenda um það, þú getur skrifað athugasemd í skilaboðin um hvað þér finnst td að þessu.

Re: Hugi.is

í Netið fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég er svolítið hissa á hversu mikinn skít sumir komast upp með hérna, adminar ættu að geta gefið mönnum aðvörun fyrir skítkast og svo eftir 2-3 aðvaranir ættu viðkomandi að fara í 3ja vikna bann.

Re: Erlent download

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Eins og ég sagði hér áður þá er ég með ótakmarkað gagnamagn og ég hlusta eingöngu á erlendar útvarpsstöðvar gegnum netið, á www.liverpoolfc.tv er ég með svokallað e-season ticket og get skoðað klippur úr leikjum sem ég missi af eða langar að sjá aftur, get séð alla evrópuleikina beint og í þokkalegum gæðum. Einnig horfi ég töluvert á sjónvarpsþætti gegnum netið, btw þetta er á heimasíðum sjónvarpsstöðva sem ég horfi á þetta. Vil líka benda á að þá getur maður náð sér í öll leikjademó og...

Re: Erlent download

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Bý í Noregi og borga 6000 kall á mánuði fyrir 2400/640 tengingu án allra takmarkana. En varðandi þetta utanlandsdownload þá væri það betra fyrir viðskiptavininn að hraðinn lækkaði td í 64K þegar limitið er búið, og gæti þá keypt sér áfyllingu ef hann vill, þetta var notað hjá Telenor áður en þeir fóru í að sleppa takmörkun gagnamagns. Þú varst með lítið forrit í tölvunni þinni þar sem þú gast pantað td 5GB pakka sem varð þar með virkur samstundis. Eini gallinn á þessu er sá að erfitt er að...

Re: Nýji Hugi...

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Virkar fínt hjá mé

Re: Vangaveltur um vefrápara

í Netið fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Nota einungis Opera, hefur batnað mikið eftir að 7.x kom út, mér fannst 6.x ekki jafn spennandi. En IE á ég sennilega ekki eftir að nota aftur.

Re: Útvarpið hér á huga.is

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Er Oprah farin inná browseramarkaðinn?<br><br><font color=“#336699”><a href="http://bjoggi.org">[orgið]</a></font><font color=“#336699”><a href=“mailto:bjoggi@bjoggi.org”>[gargið]</a></font><font color=“#336699”><a href="http://heima.biz">[fiktið]</a></font> <font color=“#336699”>Takk fyrir mig.</font

Re: Fólk sem nöldrar yfir hléum í bíó

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Skite segir: hlé eru nauðsynleg útaf: 1. fólk vill kanski komast á klósett eða fá sér meira nammi. 2. kvikmyndavélarnar þurfa víst að kólna eða eitthvað. þá er spurning að fá sér nýjar vélar sem uppfylla sömu skilyrði og í nágrannalöndum okkar þar sem hlé eru óþörf. Ég td bý í Noregi og þar eru allstaðar númeruð sæti og engin hlé, engin ástæða fyrir að hrúga sér fyrir framan dyrnar og slást um bestu sætin vegna þess að þeir sem koma fyrst eða kaupa miða á netinu geta valið sér góð sæti. Og...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok