BMW bílarnir Nú fynst mér fólk alltaf vera að tala um hina og þessa “feitu” bjammana eins og þeir séu algert gull.
Það eina sem ég sé þegar ég horfi á bmw er hærðilega ofmetinn bíll.
Hvað hefur þessi bíll svona mikið framm yfir aðra bíla ?
Auðvitað hafa flestir bílarnir frá BMW mikinn kraft, en aftur á móti hafa þeir 25% bilanatíðni.(ef marka má könnun sem ég sá í dagblaði)

25% það er 1/4 af flotanum !
boddýin hjá þeim eru svosem fín, en ekkert byltingakennt, af því sem ég sé best breytist það ekkert mikið frá ári til árs.
Innréttingin fín en eins og áður ekkert byltingarkennt á ferð, frekar svona plane og stílhreint…boring eginlega

Ég er ekki að segja það að þetta séu alveg hræðilegir bílar, en þeir eru bara eitthvað svo ómerkilegir.Maður tekur alveg sérstaklega eftir því að ef fólk er að tala um BMW þá heyrist maður aldrei heyrt fólk tala um slæmu hlutina um þá, td. benzíneyðslu, viðgerðarkostnaði, bilanatíðni og verð.Get ekki talið hve oft ég hef séð BMW með endurskoðun.
Nú er ég ekki alveg inní öllum þessum “bjömmum” en oftast get ég ekki greint einum BMW frá hinum,
Ég sé ekki mikinn mun á M3 og M5 bílunum en veit samt alveg að þetta eru algerlega ólíkir bílar.
mér fynst þeir allir líta eins út. nema einnahelst “jeppipparnir” x3 og x5, ætti nú ekki að vera og erfitt að greina þá frá.


Og svona bara tilað vera leiðinlegur:

Ókostir: Dýrir, Eiðslusamir, Einhæfir, Óáreyðanlegir,dýrir varahlutir. svo dæmi séu nefnd.

Það eina sem ég er að reyna að sýna með þessari grein er að BMW er ofmetinn.

Kostir: Kraftmikklir, endilega komið með eitthvað

(BMW eigendur mun hata mig fyrir þetta)