Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

betababe
betababe Notandi frá fornöld 40 ára kvenmaður
798 stig
Before you criticize someone you should walk a mile in their shoes…

Re: Flugferðir ódýrar????

í Ferðalög fyrir 21 árum, 3 mánuðum
já, en er icelandair ekki að bjóða núna flug þangað á sama verði? Vinkona mín er að fara til london með icelandair, og þetta kostaði 14990. Ég ætla að vona að þau geta haldið áfram, og ekki láta flugleiðir setja sig á hausinn

Re: Innflytjendamál Bandaríkjanna í grófum dráttum

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Góð grein! Gaman að fræðast um þetta, ég man hvað það var mikið vesen að fá græna kortið á sínum tíma, þegar ég flutti út.

Re: Það var keyrt á Snældu mína....

í Kettir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Já ég er mjög sammála. Minn kisi fer bara út á svalir, og er mjög ánægður með það. Aldrei mundi ég þora að hleypa honum út!

Re: Það var keyrt á Snældu mína....

í Kettir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
þetta er hræðilegt….ég sammhryggist alveg innilega! :(

Re: Íslendingar eru klikk!!

í Húmor fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég sá hinn ekki, annars hefði ég ekki sent þennan inn, sorry :/

Re: Florida..............

í Ferðalög fyrir 21 árum, 3 mánuðum
mig langar svo til florida aftur!! :( sniff sniff :(

Re: Er þetta hægt ?

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Já einmitt. Á þessum aldri er hæpið að long-distance samband virki, sérstaklega ef það er ekki svona, að halda þessu leyndi og eitthvað. En vonandi gengur þetta vel

Re: Sims City Vandamál!

í The Sims fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Vantar þá ekki rafmagn eða vatn? Hef reyndar ekki prufað 4, en í sim city 3000, þá gerðist þetta þegar það var ekki rafmagns eða vatnlagnir til húsanna PS og endilega reynið að halda korkunum á sínum rétta stað ;)

Re: Michael Jackson (uppátæki hans og fortíð)

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Æ ég vorkenni honum, greyjinu, hann er orðinn alvarlega skrítin, kannski ekki furða miðað við hvað hann hefur gengið í gegnum.

Re: Quantas Airlines!

í Ferðalög fyrir 21 árum, 3 mánuðum
hahahahahahahahahahahahahahahahaha :D

Re: Er þetta hægt ?

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hmmm, ég fæ á tilfinninguna að þetta sé frekar ung stelpa. Eldri stelpa mundi aldrei leyna sambandi sínu til að “hneiksla” ekki vinkonur hennar, það er frekar barnaleg hegðun. Spurning hvort hun sé nógu gömul til að vera í sambandi?

Re: Ljúlí, ljúlí

í Bækur fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Já kannski, en hvað með Martein? En mér lýst samt vel á þessa kenningu

Re: Hjálp!!!

í The Sims fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ekki nema þú getur tekið hakið af free will í options

Re: urg

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hmmm…….*hugsi* Að vísu ;) Maður veit skynsamlega að allir af hinu kyninu eru ekki eins, en samt fynnst manni það, sérstaklega eftir að hafa lent í mörgum misheppnuðum samböndum. Eins og ég, mínir fyrrverandi ætluðust til þess að ég væri ríðudúkkan þeirra, og svo átti ég að þegja, og bíða eftir að þeim þóknaðist að koma aftur. Nice…. :p Þannig ég get alveg skilið þig ;)

Re: Britney Spears er að klára nýjustu plötu sína

í Popptónlist fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ekki vissi ég að maður mætti ekki segja sína skoðun? Ég var ekki neina stæla, var ekki að segja mitt álit á britney, eins og svo margir gera. Þannig svona er alveg óþarfi

Re: Britney Spears er að klára nýjustu plötu sína

í Popptónlist fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég get nú ekki sagt að ég fíli trans eða techno, eða þá britney spears. Þannig ég bíð ekki með eftirvæntingu :p

Re: urg

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þú ert að verða jafn slæmur og Sykur var á sínum tíma :S

Re: Bylgjan sjónvarpsauglýsing

í Tilveran fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þett er svo sorgleg auglýsing!! Ég hló mig máttlausa þegar ég sá hana í fyrsta skipti :p

Re: Er búin að panta Sims online

í The Sims fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Nei því miður, en mig langar virkilega mikið! Ég er fátækur námsmaður eins og er, þannig ég hef hvorki pening né tíma í hann eins og er. Endilega skrifaðu grein um hann þegar þú hefur prófað, við erum ábyggilega mörg sem hafa áhuga á honum :)

Re: Sims-æði

í The Sims fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þetta fynnst mér vera ömurlegasta alhæfing sem ég hef nokkuð tíma heyrt!! Hvernig vita þeir hjá PC gamer að allir þeir sem spila sims eiga lélegar tölvur, og er ekki hardcore gamer?? Að blað skuli láta svona útúr sér!

Re: Bon Jovi

í Músík almennt fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Sko, þeir voru mjög góðir 80 og eitthvað, en núna eru lögin þeirra orðin mjög lík, allavega þau sem maður hefur heyrt í útvarpinu, eins og It´s my Life, og Misunderstood. Samt góð lög, ég get ekki að því gert að fýla þau í laumi ;)

Re: Evróvision

í Músík almennt fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þó svo það hefði verið mjög flott að senda botnleðju út, þá var þetta gjörsamlega ömurlegt lag!! Ég bjóst við betra frá þeim. Og heiða?? OMG hvað ég þoli ekki þessa manneskju, hún er svo tilgerðarleg og ömurleg eitthvað, en það er bara mitt álit Ég nenni ekki að verða fúæ yfir að Birgitta vann, maður vissi það alveg þegar maður vissi að hún yrði með, sorglegt, en satt.

Re: Evróvision

í Músík almennt fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þó svo það hefði verið mjög flott að senda botnleðju út, þá var þetta gjörsamlega ömurlegt lag!! Ég bjóst við betra frá þeim. Og heiða?? OMG hvað ég þoli ekki þessa manneskju, hún er svo tilgerðarleg og ömurleg eitthvað, en það er bara mitt álit Ég nenni ekki að verða fúæ yfir að Birgitta vann, maður vissi það alveg þegar maður vissi að hún yrði með, sorglegt, en satt.

Re: smá pælingar

í The Sims fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Allir sims leikirnir og viðbæturnar eru gjörsamlega óviðkomandi online. Það eru margir (flestir) hlutirnir úr sims leikjunum, en þetta er samt tveir ólíkir leikir. Þú þarft ekki að eiga neina sims leiki til að spila þennan.

Re: Ljúlí, ljúlí

í Bækur fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Já, ég er einmitt nýbúin með hana…er ekki viss um að ég hafi fattað endann :/
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok