Ef málin standa þannig núna að köttur er hentugt gæludýr og fjölskyldumeðlimur, þá þarf að hugsa um hvernig kött þú vilt, og hvaða tegund hentar þér best. Fjörugur köttur? Ertu að leita að fjörmiklum og orkufullum ketti? Eða þarftu kött sem er rólegri og barngóður og blíður? Eða kött sem er vanur geltandi hundum og öðrum dýrum? Kannski viltu kött sem er rólegur, kelin og vill lúra sér hjá þér og sofa uppí hjá þér á nóttunni? Fullorðin eða ketling? Hugleiddu að ættleiða fullorðin kött....