Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

bent
bent Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
94 stig

Re: Gunnar sigraði Eugene Fadiora í fyrstu lotu

í Bardagaíþróttir fyrir 13 árum, 6 mánuðum
http://www.youtube.com/watch?v=q0K8SYVvyng

Re: Nafnasamkeppni fyrir mma gym ármúla 1

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Hvort ertu að leita að nafni á gym eða félag?

Re: Grímnir á Monitor!!!

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 8 mánuðum
já ég vil láta það koma fram að hann Nonni tók það sérstaklega fram að það væru mjög góðar æfingar í Pumping Iron, Mjölni og Fjölni. Þær bara hentuðu ekki honum. Hann peppaði líka Árna Ísaks og Gunna Nelson sérstaklega. En það er ekki pláss fyrir allt í 6 mínútna innslagi. vonandi höfðuð þið gaman af.

Re: Top 100 Rap Songs of All Time

í Hip hop fyrir 16 árum, 3 mánuðum
ég gerði ekki þennan lista. 1. Eric B. & Rakim - Paid In Full Arguably the most influential emcee of all-time, Rakim's lyricism took Kool Moe Dee's new rap language to the Pyramids and back. Illustrating New York street life during the mid 80's, Ra recounts the tale of a stick-up kid turned Five Percenter on the search for righteous math. Lines like “Maybe I might just search for a 9 to 5/ If i strive, then maybe I'll stay alive” do much to describe the hopelessness many inner city youth...

Re: Bill úr Human Weapon rotaður

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
held að þetta sé ekki brot úr þættinum. Þeir gaurar sjást í endann. Þetta var örugglega tekið upp af einhverjum kóreskum náunga á hliðarlínunni.

Re: Gunnar sigrar enn og aftur

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
sjálfur lít ég ekki á MMA sem list heldur íþrótt. Það er bara óþarfi að skipta bardagalistum og bardagaíþróttum í sitthvorn flokkinn hér á huga.is en já, Gunni er bestur.

Re: Ofreynsla á æfingum ?

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 1 mánuði
já það hefur komið fyrir mig að æla á æfingu. En óheilbrigður lífstíll hefur líklega átt jafn mikinn hlut í því og ofreynslan. ég hef samt ekki lent í því í seinni tíð, þó að lífstíllinn sé ekkert heilbrigðari… ætli ég sé ekki bara afslappaðri í dag.

Re: UFC kaupir WFA, og kannski WEC líka - Cro Cop og Alex Emilianenko kannski á leiðinni í UFC?

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
ég held að röðunin yrði einhvern veginn svona 1. Cro-Cop 2. Heat Herring 3. Alexander 4. Tim Sylvia svo gæti þetta eitthvað breyst þegar Brandon Vera ákveður að taka aðeins á þessum náungum.

Re: Bent - Rottweilerhundur

í Hip hop fyrir 17 árum, 5 mánuðum
já því miður kemur platan ekki út 16. nóvember. Platan er úti í fjölföldun en það tók aðeins lengri tíma en ég hafði vonað. Vonandi verð ég kominn með einhver eintök í hendurnar á útgáfutónleikunum á prikinu 23. nóvember. Annars þætti mér líklegt að hann kæmi í verslanir eftir þá helgina. ps. þessi diskur er ógeðslega góður.

Re: Óli Lokbrá

í Hip hop fyrir 17 árum, 6 mánuðum
flottur texti. sniðugt rím og virðist flóa vel. vel gert.

Re: Rottweiler?

í Hip hop fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Rottweiler spila á broadway 2. sept. (Bent sóló 1. sept.) Rottweiler hita svo upp fyrir Bloodhound Gang 5. sept. Örugglega fleiri tónleikar í vændum. annars er sólódiskurinn minn að koma seinna á árinu.

Re: til sölu

í Hip hop fyrir 17 árum, 8 mánuðum
komon maður. ekki selja Þú skuldar.

Re: HVaða?

í Hip hop fyrir 17 árum, 9 mánuðum
ég er að gera plötu. það er ekki langt í hana. ég lofa. hún er líka góð. ég sver það.

Re: Tívolí

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Árni úr járni er svo í næsta þætti. ekki missa af því.

Re: litarháttur í MMA

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 12 mánuðum
það fer eftir því hvað þú kallar hvítt. eru td. allir brasilíumennirnir hvítir? En japanarnir?

Re: Ninjitsu á Íslandi

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Er einhver með símanúmerið hjá honum (Nekron)? ef svo er endilega sendið mér skilaboð.

Re: Er það satt...

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum
já það er satt.

Re: aðeins varðandi könnunina

í Hip hop fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Einari Haukir Sigurjónssyni finnst Jay-Z vera nörd.

Re: Íslendingur keppir í MMA erlendis

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hann mun takast á við Aidan Marron http://www.fighttalk.co.uk/club%20and%20fighters/clubs/progressive%20combat/aidan%20marron/aidan%20marron.htm

Re: Smá kickbox

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
“taktu þetta eins og þú myndir taka Arnar kallinn”

Re: hiphop kareoke

í Hip hop fyrir 18 árum, 7 mánuðum
já endilega redda íslenskum instrumentulum og textum. Annars mun ég taka einhver lög og hvet ég alla til að gera hið sama því þetta deyr fljótt ef fólk er að halda kúlinu með bakið í vegginn. Svo finnið uppáhaldslagið ykkar, segið ómari ómari að redda instrumentalnum og lesið yfir textann. þetta verður fyndið og skemmtilegt.

Re: Plötudómur: Sadjei - Activity

í Hip hop fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Cold Anxiety var a Total Kayoz teipi og ta producad af intro. er tetta remix

Re: Besti fighter landsins

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
En hvað um svona street legends eins og Tristan? Annars skipta þyngdarflokkar máli. Ég vil til dæmis síður fæta Skúla Ármannson boxara en flesta á þessum lista. Íslensku aflraunamennirnir geta líka meitt fólk.

Re: Erpur og Bent á Rás 2

í Hip hop fyrir 18 árum, 11 mánuðum
viðtalið er spilað aftur kl. 20 í kvöld (föstud.)

Re: Þrjú blá belti í BJJ

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum
Ertu búnað kaupa flugmiðann? Því að þetta er wackshit helgi. Allir í einhverjum útilegum og ég í útlöndum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok