Sælt veri fólkið,

…Og ekki mikið hljóðið í manni hér undanfarið, enda Nekron mikið upptekinn nú á dögum.

Nema hvað og strákarnir í sjónvarpinu fyrir stuttu og má skoða þáttinn hér: http://www.monitor.is/tv/view/366

Persónulega og eftir að hafa skoðað þetta nokkrum sinnum; þá finnst mér þeir hafa staðið sig bara með ágætum, en komið endilega með athugasemdir/spurningar - og skot - ef svo má við…;-)

Kv,

D/N