Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

bbf3
bbf3 Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
268 stig
——————-

Re: Human nature

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég sá umfjöllun um þessa mynd þegar hún var sýnd í cannes. Rosalega sniðugar persónur. Karakter Tim Robbins er t.d. skrýtinn vísindamaður með lítið typpi og er með borðsiði á heilanum. Hann reynir að kenna músum að nota salatgaffal á salatið sitt :) Hlakka til að sjá þessa -bbf3

Re: Auglýstur sýningartími bíóhúsa?

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég fór á A.I á sunnudaginn (virkilega góð mynd :)). Þeir sýndu trailera í 25 mínútur og þ.á.m. trailer fyrir princess diaries, hryllilega mynd sem er með markhópinn 12-15 ára stelpur!!!!! Ef þeir ætla að sýna trailera, þá geta þeir a.m.k. sýnt trailera sem maður myndi hafa áhuga á……. eins og trailerinn fyrir sexy beast var sýndur, sem er mynd sem að passar betur inn í sama markhóp og horfir á A.I. (kind of) -bbf3

Re: The Boondock Saints, alger snilld

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
illa gerð? hvað meinarðu eiginlega með því? Mér fannst þetta ótrúlega vel gerð mynd miðað við peninginn sem var settur í hana. -bbf3 P.S. skrifaði einnig grein um þessa mynd: http://www.hugi.is/kvikmyndir/greinar.php?grein_id=26850

Re: ccp| komnir með útibú??

í Half-Life fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Then it´s the million dollar question: Hvenær er ccp| vs. [ccp] ? :)<br><br>[-=NeF=-]bbf3

Re: Endurgerðirnar

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég vill bara nefna Inherit the Wind frá 1999, sem er endurgerð af mynd með sama titli frá 1960. Þessar myndir eru byggðar á sönnum atburðum um ,,Aparéttarhöldin" (gerist um 1930) þar sem réttað var yfir kennara sem vildi kenna skv. Darwin. Flottar pælingar um trú og vald hennar á mönnum. Mér finnst endurgerðin vera betri en upprunalega útgáfan, þó er ekki mikill munur á milli þeirra. Jack Lemmon og George C. Scott eru frábærir í nýju myndinni, þó að Spencer Tracy sé alveg ótrúlegur í fyrri...

Re: All quiet on the western front

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ég sá alla vega nýrri útgáfuna í sögutíma í kvennó :)

Re: Hjálp!!!

í Half-Life fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Náðu í <a href= "http://static.hugi.is/games/hl/updates/hl1108.exe"> þetta </a><br><br>[-=NeF=-]bbf3

Re: Nóg komið af ásakanir um svindl

í Half-Life fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Úr orðsifjafræði Fidels: Scrim/skrimm: Æfingaleikur, (sem er auðvitað orð sem ekki nokkur cs-maður með snefil af sjálfsvirðingu lætur sér um munn fara). Ekki má rugla S. saman við match. S. nota þeir sem fara fyrir klönum um leiki sem ekki eru deildar og/eða keppnisleikir heldur einfallt… S. Ekki þykir við hæfi að halda á loft sigrum í S. og vafasamt er að tala um own þó að úrslit geti reynst verulega hagstæð.

Re: Merking orðsins "w00t"

í Half-Life fyrir 22 árum, 8 mánuðum
w00t?<br><br>[-=NeF=-]bbf3

Re: kann ekki !!!

í Half-Life fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Hér á dálkinum til vinstri er mjög þægilegur leiðarvísir (e. manual) sem skýrir allt sem tengist cs. Hann köllum við Sinai´s Manual gl (good luck) n hf (have fun)<br><br>[-=NeF=-]bbf3

Re: Katie Holmes fans ATH

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Það er nú samt margt gott við The Gift en Katie Holmes topless var nú það besta :)<br><br>[-=NeF=-]bbf3

Re: Sprengjuárásir

í Half-Life fyrir 22 árum, 8 mánuðum
lol “Terrorists win” <————ekki fyndið Engin þjóð á það skilið sem Bandaríkjamenn eru að lenda í í dag, getur þú ímyndað allan þennan fjölda sem vinnur í World Trade Center og Pentagon og áhyggjur vina þeirra og vandamanna. Ég er ekki sammála stefnu Bandaríkjastjórnar í mörgum málefnum en þeir eiga þetta ekki skilið út af því, tholli. Ég samhryggist fórnarlömbum, fjölskyldum þeirra og Bandaríkjaþjóð<br><br>-bbf3 I´m not a religious person, but if you´re up there, save me, Superman!!!!

Re: The Boondock Saints

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
danke, einhver skrifaði einnig að hún skildi ekki mikið eftir sig en ég er ósammála því, hún skilur eftir margar spurningar, eins og: Er Guð hefnigjarn, myndi hann beita valdi sínu svona, er réttlátt að drepa án laga o.s.frv. -bbf3

Re: Monkey planet : stórkostleg mynd

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þetta voru tvær plánetur, Apaplánetan (eða planet thade) leit öðruvísi út og var með 2 tungl. -bbf3

Re: Hvað eiga Harrison Ford, Christopher Walken og Nick Nolte sameiginlegt?

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
hefuru séð snilldina í SNL þegar Kevin Spacey leikur Christopher Walken í screentesti fyrir Han Solo? Algjör snilld.<br><br>-bbf3 I´m not a religious person, but if you´re up there, save me, Superman!!!!

Re: Um endir Planet of the Apes (SPOILERS)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
já, en hann var í jakkafötum og leit út fyrir að vera frá 1800 og eitthvað. Þessi endir er asnalegur og meikar engan sens. Hann er hannaður til þess að við pælum svona mikið í þessu og búum til okkar eigin útskýringar. Eina útskýringin sem ég finn er víddarflakk. P.S. mattipatti, ég var líka búinn að pæla í þessu svona en það meikar ekki sens<br><br>-bbf3 I´m not a religious person, but if you´re up there, save me, Superman!!!!

Re: Nýr Matrix DVD diskur!!!!!!!!!!

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
en ekkert commentary frá wachowski bræðrunum. Þeir gátu nú bætt því við, ætli það komi ekki á þriðju útgáfunni :)

Re: Næst hjá Kevin Smith

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Einnig eru miklar líkur á teiknimynd í fullri lengd um Clerks gengið, það hljómar ekki illa Ar sem þættirnir voru snilld

Re: Nyr mod fyrir HL:)

í Half-Life fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þetta er eitthvað fyrir [.eggvopn.]<br><br>-bbf3 I´m not a religious person, but if you´re up there, save me, Superman!!!!

Re: Mike Myers

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Örugglega það fyndnasta sem ég hef séð með þessum gaur er Dieter karakterinn hans úr SNL. Leigið spóluna best of Mike Myers, endalaus snilld. “I am a whore. I am a nun. Whore. Nun. Whorenun.”

Re: Snilldar forrit

í Half-Life fyrir 22 árum, 9 mánuðum
……það stóð animal porn í smáum stöfum og hlýt að hafa smellt á vitlausan link<br><br>-bbf3 I´m not a religious person, but if you´re up there, save me, Superman!!!!

Re: Snilldar forrit

í Half-Life fyrir 22 árum, 9 mánuðum
hehe, var einhver annar möguleiki fyrir hendi?<br><br>-bbf3 I´m not a religious person, but if you´re up there, save me, Superman!!!!

Re: Snilldar forrit

í Half-Life fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Rakst á þetta eins og allt annað sem maður finnur á þessu blessaða interneti……. Þú semsagt fannst þetta óvart þegar þú ýttir á vitlausan link á klámsíðu :)<br><br>-bbf3 I´m not a religious person, but if you´re up there, save me, Superman!!!!

Re: cs 1.3!!!!

í Half-Life fyrir 22 árum, 9 mánuðum
er einhver búinn að ná í þetta?<br><br>-bbf3 I´m not a religious person, but if you´re up there, save me, Superman!!!!

Re: Rick Deckard #2

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ef að Deckard er vélmenni, sem hann örugglega er, er hann hannaður til að vera eins raunverulegur og mögulega er hægt, t.d. sársauki, slæmar minningar o.s.frv. allt mjög “mennskt” -bbf3
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok