Já hamrotten, jazzinn mun halda lífi. Allavegana meira lífi en Hljómskálasamtökin og fleiri asnaleg áhugamál (að mínu mati). Mér finnst að fólk sé búið að sýna það mikinn stuðning að Jazzinn er algjört möst á huga. Sömuleiðis að hafa blús, klassík, fönk, soul, reggí og heimstónlist undi sama flokki. En já, hvað á barnið að heita ????