Les Claypool and the Holy Mackerel presents High Ball with the devil nefnist plata sem þessi spaki bassaleikari sendi frá sér
1996 hjá interscope.
Þessi diskur er húmorískur, Primuslegur og alveg eygulegur,ef maður
fílar Primus á annað borð.
Lögin eru af allri gerð en lög einsog Holy Macarel, Highball with
the Devil og Hendershot standa kannski uppúr.
Ber keim af Brown Album Primus jafnvel þótt sú kom ekki fyrren ári seinna, semsagt einfaldar útsetningar og mono sánd.
Þessi plata kemur öðruhverju upp og í spilarann hjá mér sökum þess að það er altaf eitthvert spirit sem fær mig til að líða einsog
kúreka, eyðimerkursandur og The Shadows og þá sérstaklega í laginu Hendershot. Textar einsog ´´His Momma used to dance at the Broadway shows, Broadway, where the young men go to drop the coins
in one, two, three´´ minna óneitanlega á textann í laginu Glass Sandwich af plötu sem Primus gaf út árið áður.
High Ball.. er eikaflipp Claypools þrátt fyrir að hann ráði svona flestu í Primus en þar hefur hann með sér Brain og Larry LaLonde sem eru engir aular.
Þessi plata fær ekki nema 3 af 5 hjá mér þar sem maður verður auðveldlega þreittur á að hlusta á hana en góð svona við og við, þegar manni langar í bara Claypool.

Kveðja
Blixta
The Greatest trick the devil ever pulled,