Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

15 Watta Bassamagnari á 14000 !!!!! (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 1 mánuði
15 Watta Bassamagnari á frábæru verði, lítið notaður og er í fínu standi. 14000kall ásættanlegt fyrir þessa fínu vöru. Er til í að láta upp í annan notaðan ef hægt er.<br><br><u><b> WOW, these popplera are great. Just like sex except I´m having them ! Fry úr Futurama.

Bestu hljómsveitirnar 1965-1975 og bestu plöturnar (39 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 1 mánuði
ÉG sendi þessa grein inn fyrir nokkru og fékk heldur ekki nein svör né stig fyrir hana (þó að þau skipti litlu máli). ÉG veit að ég hefði fengið þónokkur svör ivð þessari grein, enda var það ætlunin! En, hér er greininn enn einu sinni, endilega svarið með góðar ábendingar! Kv Barrett Ég er forfallinn aðdáandi “gamallar” tónlistar, en þó sérstaklega tímabilsins frá 1965-1975. S.s. gamalt og gott. Á þessu tímabili finnst mér nokkrar hljómsveitir skara fram úr í allri tónlistinni sem gerð er á...

Ég er BÁLREIÐUR á barnaskólakennurum ! (70 álit)

í Skóli fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hvað er það við barnaskólakennara sem fá löngun til að hefta niður námsþroska ungra barna sem hafa svo ekki þroskann til að mótmæla kennaranum, og ef þeir gera það, verður kennarinn reiður og segist hafa rétt fyrir sér eins og “alltaf”. ******** Þetta atvik kom fyrir persónu (nefni engin nöfn) sem mér er mjög kærkomin. Hún(persónan) var í 6.Bekk þegar hún var komin langt á undan í stærðfræði. Hún var búin að klára bókina á meðan hinir krakkarnir voru minna en hálfnaðir. Hún spurði um nýja...

Engar skoðanir=Lélegt áhugamál ! (EKKI LJÓÐ). (9 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 1 mánuði
Að hafa ljóðaáhugamál hér á huga er frábært Á MEÐAN ÞAÐ ER EINHVER SEM NENNIR AÐ SVARA GREINUNUM MANNS. =-_-=-_-=-_-=-_=-_-=-_-=-_-=-_=-_-=-_-=-_-=-_=-_-=-_-=-_-=-_-=-_-=- Um daginn sendi ég inn ljóð við eitt lag sem ég samdi. Ég var voða spenntur fyrir því, vegna þess að ég hélt að ég myndi fá skoðanir á ljóðinu, hvort það var slæmt eða gott, langt eða of stutt, fjölbreytilegt eða monotómt. =-_-=-_-=-_-=-_=-_-=-_-=-_-=-_=-_-=-_-=-_-=-_=-_-=-_-=-_-=-_-=-_-=- En auðvitað fékk ég engar...

Er hægt að komast hraðar en á ljóshraða ??? (0 álit)

í Vísindi fyrir 22 árum, 1 mánuði

Hver eftirtalinna hljómsveita er best ? (0 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 1 mánuði

Bestu hljómsveitirnar 1965-1975 og bestu plöturnar (0 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég er forfallinn aðdáandi “gamallar” tónlistar, en þó sérstaklega tímabilsins frá 1965-1975. S.s. gamalt og gott. Á þessu tímabili finnst mér nokkrar hljómsveitir skara fram úr í allri tónlistinni sem gerð er á þessu tímabili. Og þar á eftir koma plöturnar sem mér þykja bestar með þeim. <u>Endilega komið með ábendingar um aðra tónlist/plötur sem ég nefni ekki hér að neðan!</u> ___________________________________________________________________ **************** Miles Davis (Bitches Brew-69,...

Hver af neðantöldum er besti gítarleikarinn ? (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 2 mánuðum

Barnabassi til sölu <b><u>ÓDÝRT !!!!!!! (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég er með byrjendabassa heima sem ég hef engin not fyrir, og vil endilega losna við. Encore 4 strengir, 1 pick-upp, svartur og vel farinn. Verð ca. 15 þúsund kall. Til í skipti. Sendið mér skilaboð

Bad Taste-Fyrsta mynd Peter Jackson. CULT (63 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég skrapp niður í búðina 2001 á Hverfisgötu í gær og ætlaði að kíkja á úrvalið. Ég var með 1500kr, og leitaði að eins góðri mynd og ég gæti fundið fyrir þennan pening. En víkjum nú að myndinni. Þessi mynd vann mörg verðlaun fyrir að vera óendanleg vitleysa um geimverur sem ætla að yfirtaka jörðina (vá, frumlegheit). Þessar geimverur eru yfir sig hrifnar af mannakjöti, og stunda mannát daginn út og daginn inn. En svo eru einhverjir gaurar sem koma inn í miðja mynd til að verja jörðina. Þeir...

Ætti ekki að vera hægt að senda SMS úr heimasíma ? (0 álit)

í Farsímar fyrir 22 árum, 2 mánuðum

Hvað áttu margar viðbætur ? (0 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 2 mánuðum

Hvernig húmor er bestur ? (0 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 2 mánuðum

Hvern myndirðu vilja hitta af neðantöldum ? (0 álit)

í Fræga fólkið fyrir 22 árum, 2 mánuðum

Fender eða Gibson. (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 2 mánuðum

Ertu Harry Potter aðdáandi ? (0 álit)

í Bækur fyrir 22 árum, 2 mánuðum

Veldu nú þann sem að þér þykir bestur ! (0 álit)

í Myndasögur fyrir 22 árum, 2 mánuðum

Íslenzkar bílskúrzhljómsveitir og heimaútgáfur. (7 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þar sem tölvur verða betri og betri á almennum markaði, græjur ódýrari og blómlegt bílskúrzhljómsveitalíf í gangi í Reykjavík, datt mér í hug að fá það aðeins meira inn á samræðurnar hér á Rokki. Það er auðvelt að spila þungarokk. Það er vinsælt og því er tilvalið að spila það ef maður er að fíla það. Því spretta upp bílskúrsbönd eins og gorkúlur að sumri til. Það er einnig draumur margra að gefa ú geisladisk en það er dýrt að gefa út hjá stórum fyrirtækjum. Því flytjast alltaf fleiri og...

Hvernig gítar/bassa áttu ? (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 2 mánuðum

Eitt ljóð við lag sem ég samdi (0 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Og svona er ljóðið. Það heitir ODDAFLUG Hugsanirnar streyma hljóðlaust um í hausnum mínum orðin fljóta hugsunarlaust út úr munni mínum En hátt kveð ég mína raust, með stolti og sjálfstæði, og samkvæmt 5.gr. laga, er það tómt kjaftæði. Viðlagið En eflaust naga áhyggjurnar okkur inn að beini en fuglar fljúga óttalaust um í oddaflugi já fuglar fljúga óttalaust um í oddaflugi

GEGGJUN (22 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 3 mánuðum
(Þessi grein fór einnig fyrir slysni inn á tónlist, svo mér datt í hug að endur-senda hana hingað). Það sem hefur farið framhjá allt of mörgum er sú tónlist sem flokkuð er undir nafninu “JAZZ”. Þessa tónlist má ekki kalla rusl því í samanburði við margar aðrar tónlistartegundir (nefni engin nöfn) er þessi svo mikil snilld að það er ekki venjulegt ! Saga þessarar efnismiklu tónlistar hófst um 1914 hálfpartinn með laginu-Alexanders Ragtime Band en svo komu fleiri frumherjar eins og Louis...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok