Bestu hljómsveitirnar 1965-1975 og bestu plöturnar ÉG sendi þessa grein inn fyrir nokkru og fékk heldur ekki nein svör
né stig fyrir hana (þó að þau skipti litlu máli). ÉG veit að ég
hefði fengið þónokkur svör ivð þessari grein, enda var það ætlunin!
En, hér er greininn enn einu sinni, endilega svarið með góðar
ábendingar!

Kv
Barrett

Ég er forfallinn aðdáandi “gamallar” tónlistar, en þó
sérstaklega tímabilsins frá 1965-1975. S.s. gamalt og gott.
Á þessu tímabili finnst mér nokkrar hljómsveitir skara fram úr í
allri tónlistinni sem gerð er á þessu tímabili. Og þar á eftir
koma plöturnar sem mér þykja bestar með þeim.
Endilega komið með ábendingar um aðra tónlist/plötur
sem ég nefni ekki hér að neðan!
___________________________________________________________________

****************
Miles Davis (Bitches Brew-69, Live-Evil-70, Jack Johnson-70
Pangea-75, Agartha-75).
****************
The Beatles (Srgnt.Peppers-67, Abbey Road-69, Revolver-66).
****************
Pink Floyd (Dark Side Of The Moon-73, Piper at th..-67,
Atom Heart Mother-70).
****************
King Crimson (Larks Tounges In Aspic-73,
In The Court Of The Crimson King-69).
****************
Frank Zappa (Hot Rats-70, Were Only In It For The Money-68,
+Live plötur).
****************
Jaco Pastorius (Jaco Pastorius-76)Mér finnst að hann ætti
skilið að vera inni á listanum.
****************
Bob Dylan(John Wesley Harding-67, Blonde On Blonde-66).
****************
The Who (Live At Leeds-70, Whos Next-71).
****************
Cream (Disraeli Gears-67, Wheels Of Fire-68).
****************
Blind Faith (Blind Faith-69).
****************
Led Zeppelin (I-69, II-69 og IV-71).
****************
Jimi Hendrix (Electric Ladyland-68, Are you Experienced-67,
Axis:Bold As Love-67).
****************
Black Sabbath (Paranoid-70).
****************
Janis Joplin (Pearl-71 +Safnplötur),
****************
Creedence Clearwater Revival (Green River-69, Cosmos Factory-70).
****************
og Rolling Stones (Let It Bleed-69, Sticky Fingers-71).
___________________________________________________________________

Þetta finnst mér áberandi GÓÐIR og SKEMMTILEGIR tónlistarmenn.
Þeir hafa haft áhrif á aðra sem hafa haft áhrif á fleiri sem……

……Þetta er náttúrulega blómatími rokksins finnst mér.
Margir hafa bent mér á að blómatími rokksins hafi verið fyrir ca.10
árum, þegar Nirvana hafi verið upp á sitt besta,
en það finnst mér ekki vera. Það er vegna þess að það er miklu
minna að gerast í tónlistarheiminum ÞÁ en á mínu tilgreindu
tímabili. Nirvana er ofmetin hljómsveit þó hún sé ekkert slæm.

Þetta er mín skoðun og látið ykkar heyrast !
Kv
Barrett