Bestu hljómsveitirnar 1965-1975 og bestu plöturnar Ég er forfallinn aðdáandi “gamallar” tónlistar, en þó
sérstaklega tímabilsins frá 1965-1975. S.s. gamalt og gott.
Á þessu tímabili finnst mér nokkrar hljómsveitir skara fram úr í
allri tónlistinni sem gerð er á þessu tímabili. Og þar á eftir
koma plöturnar sem mér þykja bestar með þeim.
<u>Endilega komið með ábendingar um aðra tónlist/plötur
sem ég nefni ekki hér að neðan!</u>
___________________________________________________________________

****************
Miles Davis (Bitches Brew-69, Live-Evil-70, Jack Johnson-70
Pangea-75, Agartha-75).
****************
The Beatles (Srgnt.Peppers-67, Abbey Road-69, Revolver-66).
****************
Pink Floyd (Dark Side Of The Moon-73, Piper at th..-67,
Atom Heart Mother-70).
****************
King Crimson (Larks Tounges In Aspic-73,
In The Court Of The Crimson King-69).
****************
Frank Zappa (Hot Rats-70, Were Only In It For The Money-68,
+Live plötur).
****************
Jaco Pastorius (Jaco Pastorius-76)Mér finnst að hann ætti
skilið að vera inni á listanum.
****************
Bob Dylan(John Wesley Harding-67, Blonde On Blonde-66).
****************
The Who (Live At Leeds-70, Whos Next-71).
****************
Cream (Disraeli Gears-67, Wheels Of Fire-68).
****************
Blind Faith (Blind Faith-69).
****************
Led Zeppelin (I-69, II-69 og IV-71).
****************
Jimi Hendrix (Electric Ladyland-68, Are you Experienced-67,
Axis:Bold As Love-67).
****************
Black Sabbath (Paranoid-70).
****************
Janis Joplin (Pearl-71 +Safnplötur),
****************
Creedence Clearwater Revival (Green River-69, Cosmos Factory-70).
****************
og Rolling Stones (Let It Bleed-69, Sticky Fingers-71).
___________________________________________________________________

Þetta finnst mér áberandi GÓÐIR og SKEMMTILEGIR tónlistarmenn.
Þeir hafa haft áhrif á aðra sem hafa haft áhrif á fleiri sem……

……Þetta er náttúrulega blómatími rokksins finnst mér.
Margir hafa bent mér á að blómatími rokksins hafi verið fyrir ca.10
árum, þegar Nirvana hafi verið upp á sitt besta,
en það finnst mér ekki vera. Það er vegna þess að það er miklu
minna að gerast í tónlistarheiminum ÞÁ en á mínnu tilgreindu
tímabili. Nirvana er ofmetin hljómsveit þó hún sé ekkert slæm.

Þetta er mín skoðun og látið ykkar heyrast !
Kv
Barrett