Já. Allir þeir sem eru yngri en 16 ára þurfa að mæta með undirskrifað plagg upp á að þeir meigi vera á staðnum. Plaggið er að finna á: http://www.skjalfti.is/leyfi_utivist.pdf (Adobe Acrobat Format) Þeim sem hafa ekki framvísað plagginu verður vísað úr húsi fyrir 10 á kvöldin :) … Nei okkur finnst ekki gaman að þessu, en þetta eru lög. Væri ekki það besta ef að lögreglan mætti á staðinn til að hreinsa út. kv, Bandi