Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ask
ask Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
432 stig

Inngangur að grein (13 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Þessa grein skrifaði ég 25.5.2002 og læt hana hér með flakka: Við höfum öll séð á frétta síðum að yfirleitt kemur inngangur að fréttinni og svo fyrir neðan “meira” takkinn. Það eru eiginlega tvær leiðir til þess að fá þennan inngang. Leið númer 1 er að hafa sérstakt field í frétta töflunni sem heitir inngangur og hafa annan field fyrir meginmálið. Hin leiðin leyfir þér aftur á móti hafa aðeins einn field fyrir allan textan. Segjum sem svo að á forsíðunni villtu að það sé inngangur upp á 250...

Access og myndir (1 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Þessa greina skrifaði ég 21.06.2002 og læt hana hér með flakka: Þessi grein er svar við spurningu sem ég fékk senda í gærkvöldi.<br />Ég þyrfti samt að fá að vita hvernig maður setur myndir í gagnagrunn og hvernig maður lætur þær birtast aftur á annarri síðu en maður uploadar þeim. Er hægt að ákvarða stærð mynda í kb. ef einhver skyldi setja inn of stóra mynd?<br /><br />Þá er bara um að gera að svara.<br />1. Hvernig setur maður myndir í gagnagrunn og birtir þær?<br /><br />Til þess að koma...

Settu upp Yahoo.com - useless but fun (18 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þeir sem eru með IIS uppsettann vita nátturlega að þeir geta farið inn á http://localhost eða http://nafniðátölvunni til að fara inn á vefþjóninn og skoða vefinn. Það er til fæll sem heitir hosts, sem þú finnur undir winnt/system32/drivers/etc, þar geturu aftur á móti mappað ip addressur við host name. Ef þú skoðar þennan fæl í notepad sérðu loopback ip töluna og hostinn: 127.0.0.1 localhost. þú getur ef hent út localhost og skrifað inn yahoo.com eða hvað sem þér sýnist og þá er local...

Betrumbætum ASP kóðann #1 (5 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum
Það er búið að vera dáltíð dautt hérna upp á síðkastið, og þar af leiðandi ákvað ég að fara skrifa greinar um hvernig má betrumbæta kóðann í ASP. Í þessari grein af x mörgum langar mig að benda á sniðuga leið til þess að auka hraðann á ASP síðum og kynna, að mínu mati, betri kóðun. Margir sem eru að vinna í ASP gera eftirfarandi. 1. Opna tengingu 2. Opna Recordsett 3. HTML-ið sjálft með ASP kóða 4. Loka Recordsetti 5. Loka tengingu. Ef við lítum aðeins á lið 3, er algengt að sjá eitthvað í...

ASP: Recordset og Cursor Type-in ógurlegu (5 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Í framhaldi af greinini hans Moose um að telja færslurnar í grunninum ákvað ég að fjalla aðeins og cursor type-in í ASP sem recordset getur verið stillt á. Ég man að þegar ég byrjaði á ASP var þetta eitt því sem ruglaði mig dáltíð og því langar mig að greiða úr flækjunni fyrir þá sem eru að bölva þessu núna. Moose benti réttilega á að réttast væri að nota ADO til þess að telja færslurnar en þá er hægt að gera: nFjoldi = objRS.recordcount það sem flestir klikka á að er gleyma stilla cursor...

Option Explicit í ASP (3 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Notaðu Option Explicit í asp síðunum þínum. Þetta er dáltíð sjálflýsandi “Ákvörðun skýr” Með því að skella <%Option Explicit%> efst í skjalið hjá þér kemuru í veg fyrir innsláttar villu á breytunni þinni. Dæmi 1: dim breyta breyta = “halló” Response.Write(breya) Þarna sjáiði að ég skrifaði óvart “breya” en ekki “breyta”. Það sem serverinn gerir þá er að búa til nýja breytu sem heitir “breya”. Þannig verður mun erfiðira að finna villur. Dæmi 2: Option Explicit dim breyta breyta = “halló”...

ASP fyrir byrjendur (6 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Núna á þriðjudaginn, þegar ég átti að vera læra undir Newsweek próf fór ég að spjalla og grínast við hann Moose að það gengi ekki að það væru bara php greinar á Leiðbeiningarhorninu. Þannig að okkur datt í hug að kippa því í liðinn. Hér er á ferð grein fyrir þá sem kunna eitthvað í html og vilja taka næsta skref á vefnum - Búa til dýnamískar síður. Fljótlega kemur síðan grein um hvað megi betur fara í asp kóðun. Til þess að byrja alveg frá byrjun er ASP serverside vefforritunarmál frá...

Skemmtileg leið til þess að setja bakgrunna (8 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Flestir hafa séð síðurnar þar sem bakgrunnurinn er einungis vinstra megin eða á toppnum. Til þess að fá því framgengt eru nokkar leiðir. Í þessari grein mun ég fara yfir þessar leiðir auk þess að kynna alveg stórskemmtilega leið. Persónulega er ég nokkuð hrifin af þessari leið. <img src="http://grp.gm.is/bergur/mynd01.gif“ width=”200“ height=”150“ align=”left">Hér vinstramegin sjáiði dæmi þar sem borderinn er fyrir ofan. Ef við förum yfir nokkra leiðir til þess að fá bakgrunninn efst. Leið 1...

HTML fyrir byrjendur (8 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Mikið hefur verið rætt um það hérna á vefsíðugerðinni að hér væri of mikið af pro umræðu og greinum þannig að þeir sem væru að byrja á þessu hrökluðust í burtu. Því fannst mér tilvalið að reyna kippa því í liðinn og settist niður til þess að skrifa grein sem ætti að höfða til byrjenda og þá er ég að tala um þá sem langa að kynna sér HTML Það eina sem þarf til þess að gera heimasíðu er textaritill. Textaritill sem er standard í windows er notepad og því tilvalið að nota hann. Áður en við...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok