Þessa grein skrifaði ég 25.5.2002 og læt hana hér með flakka:

Við höfum öll séð á frétta síðum að yfirleitt kemur inngangur að fréttinni og svo fyrir neðan “meira” takkinn.

Það eru eiginlega tvær leiðir til þess að fá þennan inngang. Leið númer 1 er að hafa sérstakt field í frétta töflunni sem heitir inngangur og hafa annan field fyrir meginmálið.

Hin leiðin leyfir þér aftur á móti hafa aðeins einn field fyrir allan textan. Segjum sem svo að á forsíðunni villtu að það sé inngangur upp á 250 stafi.

Reyndar er ekki sniðugt að taka bara ákveðin stafafjölda eins og Anxia benti réttilega á þegar einhver spurði um svipað varðandi php.
<blockquote>
Sko, það er samt svoltið hættulegt að taka bara fyrstu 250 stafina, en ekki t.d fyrstu 40 orðin, þar sem að notandinn gæti slegið inn html og það brotnar akkurat í kringum 250 stafinn, þá fer restin af síðunni þinni í rusl, svo er líka leiðinlegt að fá bara hálft síðasta orðin."
</blockquote>
Þannig að það sem maður gerir er að taka orðafjöldan. Þá þarftu að finna út hversu mörg orð þú villt að birtist. Við skulum segja svona 60. Semsagt við ætlum að hafa einn field í fréttatöflunni okkar sem heitir texti og við ætlum að birta fyrstu 60 orðin úr honum og nota það sem inngang að frétt

Þú ert með textann í einhverri breytu eða recordsettinu.
<blockquote>&lt;%<br />strText = objRS(“texti”) <br />%&gt;</blockquote><br />Splittar honum upp í orð og skellir því inn í array (fylki) <br /><blockquote>&lt;%<br />aWords = split(strText,“ ”) <br />%&gt;</blockquote><br />og keyrir út fyrstu 60 orðin með bilum. <br /><blockquote>&lt;%<br />for i=0 to 59 <br />Response.write(strWord(i) & “ ”) <br />next <br />%&gt;</blockquote><br />Þú getur nátturlega notað hvaða lúppu sem er. Hún þarf bara að fara 60 sinnum í gegn. <br /><br />Vonandi hefur þetta hjálpað eitthvað og eins og vanalega er öllum velkomið að hafa samband.<br /><br />kv.<br />Bergur

-
Nú þegar ég lesa hana yfir sé ég ýmislegt sem mætti bæta. Því læt ég fylgja með endurbætta útgáfu sem er skrifuð í JScript
<blockquote>
function createIntro(str, sz)
{
if (str != null)
{
var strText = new String(str)
var aWords = strText.split(“ ”);
var nSize;
var strIntro = “”;

(aWords.length > sz) ? nSize = sz: nSize = aWords.length;

for(i=0; i < nSize; i++)
{
strIntro = strIntro + aWords + “ ”;
}

return strIntro;
}
}
</blockquote>

Þarna er þetta semsagt skrifað betur og hægt er ákvarða stærð inngangsins í hvert skipti sem kallað er á aðferðina.