Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ask
ask Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
432 stig

Frjálsíþróttablaðið kemur út á morgun! (5 álit)

í Frjálsar íþróttir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Frjálsíþróttablaðið kemur út á morgun í annað sinn. Fyrsta blaðið kom út 17. júní í fyrra og stefnt er að gefa út þriðja blaðið út fyrir næsta sumar. Blaðinu verður dreift í um það bil 60.000 eintökum með Morgunblaðinu út um land allt. Auk þess verður hægt að nálgast eintak á íþrótta- og líkamsræktarstöðvum og sundhöllum á höfuðborgarsvæðinu. 10.000 eintök fóru í drefingu í dag með Morgunblaðinu. Blaðið er í dagblaðsumbroti í stíl við Undirtóna, Orðlaus og fleiri þesskonar blöð. Í stað þess...

Músíktilraunir 2002 (29 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 1 mánuði
Jæja, þá er komið af því - Músíktilraunir 2002, hvaða hljómsveit nær að slá í gegn þetta árið? Músíktilraunir tónabæjar eru orðinn fastur viðburður í íslensku tónlistarlífi og hafa margar hljómsveitir komist á spjald íslandssögunnar vegna þeirra og má þar helst nefna maus, botnleðju, rottweiler og nú seinast andlát (þótt svo að maður hefur ekki heyrt mikið í þeim, ég verð líka að viðurkenna að ég get ekki hlustað á þá). Þá hafa nokkrar hljómsveitir eins og Sign og Noise komist áfram, þrátt...

Homesite 4.5 (13 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Cazper skrifaði þessa ágætu grein um Dreamweaver, þannig að ég ákvað bara að taka mig til og skrifa um Homesite. Til þess gefa ykkur smá innsýn hvað homesite er, þá er Homesite textaritill frá Allaire (Macromedia). Ólíkt Frontpage eða Dreamweaver, þessum svokölluðu WYSIWYG tólum er HomesiteWYSIWYN (What You See Is What You Need) ;) Við skulum kíkja aðeins á features í Homesite, þetta velur í sér Project Manager, HTML Tag Completion, HTML validation and insight, FTP, CSS, Töfra (Wizards),...

Coldplay tónleikarnir (24 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég verð að segja ykkur frá þessum frábæru tónleikum. Eins og flestir vita, hituðu Maus og Sálin upp fyrir þá. Ég var kominn þarna frekar snemma svo ég komst næst fremst :) Til þess að gera langa sögu stutta, var þetta svo yndislega frábært. Hljómsveitin byrjaði að taka Shiver, þetta var svo kröftugt og þétt að það var ekki eðlilegt. Ef þið hafið hlustað á lagið, þá byrjar það rólega á gítar og svo koma trommur og annar gítar inn í. Úff hvað þetta var yndislegt, Chris hoppandi og syngjandi...

Hvernig þetta byrjaði (30 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég sé að fólk hefur verið að pæla í því hvernig og hvenær fólk byrjaði í vefbransanum Ég var því að spá að byrja með nýja grein og ætlaði að byrja á mér. Þið haldið síðan áfram. Bæði grafíkerar, vefarar, forritarar og allir þeir sem tengjast vefiðnaðinum. Ég byrjaði að nota nota netið um kringum '90. Þá bara að flakka og leika mér. Ég byrjaði að fikta í Notepad í 7.bekk það er 95. Ég sá grein í ET blaðinu (einkatölvublaðið) og fylgdi þeim tutorial eftir. Þá bjó ég til síðu með Lime bakgrunni...

XML Part II (10 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Formáli / Inngangur Jæja þá er loksins komið að því, XML Part II er loksins komin. Það var komin tími til að fara setjast niður og koma þessu gang, nú er skólinn búinn og því engar afsakanir lengur. Í Part I fór ég yfir hvað XML gerir og hver munurinn á XML og HTML er, þá fór ég yfir helstu hugtök eins og document prolog, root elment, node, svo áfram mætti telja. Að lokum gerði ég síðan well-formed memo. Ég mæli með að þið lítið hratt yfir Part I (sérstaklega þeir sem ekki lásuð þá grein)...

XML - part 1 (25 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 1 mánuði
Jæja ef við lítum nú á myndina til hægri sjáum við ekki svo góðar tölur. 10% Kunna XML og XML, 8% kunna XML og XSL og 82% kunna hvorugt. Er þá bara ekki málið að breyta þessu og redda að minnsta kosti XML hlutanum. Þar sem þetta er frekar stórt viðfangsefni þrátt fyrir það að ég taki aðeins XML-ið fyrir þá hef ég ákveðið að skipta þessu upp í tvær greinar og þegar báðar greinar eru komnar inn þá kemur aftur upp XML könnun og það verður gaman að sjá hvort þetta sé að gagnast einhverjum....

XHTML er málið! (13 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 1 mánuði
Jæja ég sá að ibwolf hafði sent inn mynd og spurt um hvort síðan þín væri XHTML validate-uð því var ekki um annað að ræða en að skella inn tutorial hvernig síðan þín getur orðið það. Nú fyrir stuttu tók XHTML 1.0 við að HTML 4.0 sem þýðir að XHTML er núna W3C Recommended. XHTML er nákvæmlega sama og HTML, einu munurinn er að XHTML var gert til þess að vinna með XML og þar sem XML hefur ákveðnar reglur verður XHTML að fylgja þeim. Því hefur verið fleygt að XML sé framtíðin og því er um að...

Vefsíðugerð / tenglar (15 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hvernig færi að fá kubb með tenglum. Ég sé að það er svoleiðis á hljóðfæri. (hugi.is/hljodfaeri/) Það er oft sem fólk er að benda á tengla, flottar síður, tutoriala og allt milli himins og jarðar. Bara lítið form þar sem hægt er að skrifa inn linkinn og smá lýsingu á síðunni. Síðan myndi bara birtast 10 nýjustu tenglarnir og síðan linkur yfir á eldri tengla. Ég veit allavega að ég myndi notfæra mér það. Hvað segiði er áhugi fyrir þessu og ef það mikill áhugi væri þá hægt að skella þessu inn. kv. ask

Gerðir HTML-ins (8 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Flestir vita að samkvæmt w3 staðlinum er skylda að skilgreina með Document Type Definition (DTD) hvaða staðal og gerð html-ins maður ætlar að skrifa. Þetta er spurningin sem vefari þarf að spyrja sig. Ætla ég skrifa html 4.0 transitional, strict eða jafnvel frame-aða síðu. (frameset). Eða kannski ætla ég að skrifa html 3.2 þar sem html 4.0 er ekkert voðalega skemmtilegt hvað varðar backwards compatibility. Ætla ég þá að skrifa html 3.2 final eða hvað?? Ef ég síðan ákveð að skrifa html 3.2 á...

Ósamræmi á Huga.is (20 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Er ég sá eini sem vill fá senda takkann hægra megin og hreinsa vinstra meginn. Það er svoleiðis þegar maður sendir inn grein. En þegar maður er í korknum er hreinsa hægra meginn og senda vinstra. Fyrir mér meikar það ekki sens. Það einhvernveginns stimplað inn í mann að hægri sé áfram og vinstri tilbaka. Það kemur nátturlega til með því að við skrifum vinstri til hægri og lesum vinstri til hægri. Flettum hægri blaðsíðunni og þegar við flettum til baka flettum við vinstri blaðsíðunni. Fyrir...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok