Nei… þarna vantaði nú nokkra slagara á við Burn, Soldier of Fortune, Child in Time, Into the Fire o.s.frv. en miðað við þann ógnarfjölda laga sem Deep Purple-menn hafa gefið út á síðastliðnum 30+ árum, þá er nú ekki hægt að reikna með að þeir taki öll sín “frægustu” lög, enda værum við þá eflaust ennþá uppí höll. Annars fannst mér (eins og fyrr greinir) óskaplega gaman að heyra Hush og Black Night þarna í endann, en auk þess stóðu (að mínu mati) Space Truckin', Highway Star, Silver Tongue,...