það er alltaf gamana að nudda mistökum fólks framan í það, bara svo það gleymi þeim ekki. Ég ætla að vona að þú eigir við sjálfan þig, því ég gerði engin mistök. Tilgangur svars míns til þín, var sá og sá einn, að gera grín að honum Ragnari, vegna þess og þess að hann er Selfyssingur. Því tók ég þá gagnrýni sem þú varpaðir fram (varðandi feita letrið) og notaði það sem átyllu. Ekkert flóknara en það. Og varðandi svarkerfið, þá tel ég að flestir séu komnir upp á lagið með það, ef þeir nota...