Mikið rétt, ég hef eflaust gerst sekur um að kalla á medic, og hlaupa svo eins og brjálæðingur út um allt í leit að hausum til að poppa. EN!!! Ef medic (sem er ekki hinu megin á kortinu) svarar með “Roger that” eða einhverju álíka, þá stoppa ég á öruggum stað eða reyni að koma til móts við hann. Því finnst mér mikilvægt að þeir sem spila sem medic láti mann vita að þeir eru á leiðinni þegar kallað er á þá, til þess að þeir geti nýtt eiginleika þess “class” sem best. <br><br>[I'm]Jolinn I...