“Mig fynnst að alir eigi að vera búnnir að deyja enn, þeir lifa auðvita eins og altaf í svona ævintýramyndum.” Ok Thrasi minn, farð þú þá bara á einhverja mynd þar sem allar sögupersónurnar drepast í miðri myndinni! Með hverju reiknarðu? Það hefðu náttla allir orðið sáttir með það að Peter Jackson tæki sér það bessaleyfi að drepa bara Aragorn í lok fyrstu myndarinnar, og breyta þar með, á svo drastískan hátt, einu stærsta bókmenntaverki mannkynssögunnar. Þú gætir alveg eins stimplað “Ég er...