Ég var með spangir í 15 mánuði og haha… æ ég veit það ekki, gaur sem ég hef þekkt þegar ég bæði var með spangirnar og án þeirra sýndi mér fyrst einhvern áhuga eftir að ég losnaði við þær en hvað veit ég : ) Annars skipta spangir mig engu máli, skamma oft vinkonur mínar ef þær segja “Ojj, okei hann er ekki heitur lengur, hann er með spangir og e-ð vesen” Fólk fær bara fallegra bros fyrir vikið.