ég myndi nú segja að ég gæti greint milli þess hvað er rétt og hvað er rangt. Ég er mjög umburðarlyndur og ég hef virðingu fyrir öllum trúarbrögðum en sjálfur er ég trúleysingi. Biblían er ekki æðri neinum öðrum trúarbrögðum og biblían er heldur ekki eina leiðin til að öðlast hamingju. Mér finnst það mjög gott ef þú ert hamingjusamur vegna trúar þinnar en Kristna trúin er ekki ‘the only way to go’, það er til svo mikið af öðrum trúarbrögðum.