Afhverju er stafsetning þér svona mikið hjartans-mál? Enginn er verri maður þrátt fyrir lélega stafsetningu. Það er jú satt að lesblinda afsakar ekki allar stafsetningar-villur en það geta líka verið margar aðrar ástæður eins og t.d. skrif-blinda eða bara hreinlega að stafsetningin liggur ekki vel fyrir þeim sem skrifar, sumir gera líka fljótfærnisvillur eða alls kyns hluti.