nei ég er ekki bróðir hennar og ég er ekki að verja þáttinn heldur er ég að verja leikkonuna, ég þekki hana ekki neitt og þú ekki heldur þannig að þú hefur enga ástæðu til að vera að segja svona hluti um hana. Þegar ég gagnrýni mann eins og George Bush þá er ég ekki að gagnrýna persónu hans, ég er ekki að tala illa um hann sjálfann eða segja hluti sem gætu sært hann heldur er ég að gagnrýna það sem hann stendur fyrir, stefnunum hans í stjórnmálunum. Ég þekki Bush ekkert en ég veit hvað hann...