Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Zeriaq
Zeriaq Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
76 stig
“Software is like sex, it's better when it's free.” - Linus Torvalds

Re: Hvar eru menn staddir?

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hvernig finnst þér mms hingað til, ég er by the way Raggi (Nemendafélag)

Re: Hvar eru menn staddir?

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég persónulega er að bíða eftir að Egill plotti eitthvað huge, ég mæli með því að allir sendi honum mail og skrái sig í registryið hið snarasta. Við erum ekki að gera mikið einir og sér, let´s work together and take the world

Re: Twin Towers

í Tilveran fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Já endilega sendu sprengjur á öll þessi lönd og drepum milljónir saklausra borgara. Síðan hvenær hafa tvö röng gert rétt? Just chillið á hatrinu við erum að tala um terrorista sem frömdu þetta ódæðisverk ekki heilu þjóðinar.<br><br> “Software is like sex, it's better when it's free.” - Linus Torvalds

Re: Hann vissi það

í Deiglan fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Það hefur alltaf verið hægt að túlka Nostradamus á mjög mismunandi hátt en come on, líttu á fyrstu setninguna.

Re: Totality Engine fyrir Republica

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Real time rendering getur ekki verið svona geðveik, og ef þeir hafa búið til vél sem meikar þetta þá ættu þeir að búa til þrívíddarforrit í staðinn fyrir leik enda eru engir super peningar í leikjum nema þú sért blizzard eða sierra. Believe it when I see it.

Re: Totality Engine fyrir Republica

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Im not buying it, baráttan við polygonana getur ekki verið leist með eitt stykki þrívíddarvél. Allir vita að polygon count er hardware vandamál (as in hvað getur tölvan dælt mikið af upplýsingum inní minnið til að vinna úr þrívíddinni) og ég er ekki að fara kaupa mér sílíkon graphics vél til að spila þennann leik. Svo gefa þeir engar upplýsingar á síðunni, hvernig þeir gerðu þetta, á hvaða tækni þeir byggðu þetta eða hvernig vél þarftu til að vinna úr leiknum. Svo er síðan þeirra ömuleg,...

Re: Afleiðing klámiðnaðar á Eldborg ?

í Deiglan fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Aðgengi að klámi eykur kynferðislegt ofbeldi gagnvart konum? Nei. Rannsóknir í Bandaríkjunum, Evrópu og Asíu hafa ekki leitt í ljós tengsl milli aukins aðgengi að klámi og ofbeldis af kynferðislegum toga. Þegar aðgengi að klámi varð almennara í Evrópu, dró úr tíðni kynferðislegs ofbeldis eða hún stóð í stað. Í Japan, en þar er notkun á ofbeldislituðu klámi mun meiri en í Bandaríkjunum, er tíðni nauðgana 2,4 á hverja 100,000 íbúa samanborið við 34,5 nauðganir á hverja 100,000 íbúa í...

Re: Hryllingur!

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég er samt mjög sáttur við þig að þú XHTML validatear síðurnar þínar, nice job Síðan lítur mjög vel út, passar vel við innihaldið<br><br>“Software is like sex, it's better when it's free.” - Linus Torvalds Zeriaq / anixa.binary.is

Re: Hugleiðing..

í Rómantík fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Málið er að ég er einfladlega það heppinn að ég er með stelpu sem er allt það góða úr báðum týpunum sem þú lýstir. ;) Ég er heppnaðsti maður í heimi enda elska ég hana meira en allt

Re: Druslan og framhjáhaldið

í Rómantík fyrir 22 árum, 9 mánuðum
En hvað er þessi grein að gera á rómantík??? ætti hún ekki heldur heima á kynlíf

Re: Druslan og framhjáhaldið

í Rómantík fyrir 22 árum, 9 mánuðum
LadyGay : Veistu ekki hafa alltof miklar áhyggjur af þessu, maðurinn er augljóslega hálfviti og átti að vita betur. En hvernig er þetta, ég sé þetta allstaðar, kærastar halda framjhá, kærastan kemst að því, fyrirgefur kærastanum en er brjáluð útí stelpuna….. What the fuck. Allavega, þú mátt samt alveg skammast þín, þú áttir að vita betur, hann er kannski fífl sem heldur framhjá en þú áttir að standa við hugsanir þínar og segja nei, sama hvað þú ert full. Það eru nóg af strákum þarna úti,...

Re: IRC

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég man að þaðsvar einhver server sem hét irc.stealth.net sem virkaði líka<br><br>“Software is like sex, it's better when it's free.” - Linus Torvalds Zeriaq / anixa.binary.is

Re: Ný uppröðun

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Mér finnst líka að skoðunarkönnunin sé ekki það mikilvæg, maður er inná huga til að hafa samskipti við fólk og það á sér stað í greinum og korkum. Skoðunarkönnun smoðunarkönnun<br><br> - Zeriaq - anixa.binary.is

Re: Hvað er að ykkur!?!

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ok Liza, ég þekki þig ekki neitt en ég hef verið að fylgjast með þér á hinum ýmsu áhugamálum og hef komist að þeirri niðurstöðu að þú ert óvinsælasta manneskjan á huga þessa dagana. Ég man þá daga þegar hugi var hugsaður sem miðstöð rökræðna og upplýsinga, það dó þegar fólk eins og þú byrjaði að stunda þetta samfélag. Ég er ef til vill ekki sálfræðingur en ég get samt verið nokkuð viss um að þú ert á bilinu 13 - 15 ára, óörugg stelpa sem heldur að hún sé svo æðri en allir aðrir....

Re: Ást er ekki til !!

í Vísindi fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Djöfull ertu bitur maður, ekki reyna að skilgreina ást, ást er ekki einhver hlutur sem þú getur dæmt um hvort sé til eða ekki. Ást er tilfinning og það er býsna augljóst að þú hefur aldrei fengið þessa tilfinningu. Í gegnum aldinar hafa menn reynt að skilja og skilgreina ást með engum árangri. Eftir 50 ára hjónaband er ástin ekkert sterkari heldur er í nýjum samböndum, lostinn hefur bara minnkað og vinskapurinn aukist. Ég elska kærustuna mín og ég er ekki hræddur við að segja það, ég þarf...

Re: Lög um útihátíðir?

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Persónulega finnst mér í ljósi þess sem gerðist núna að aldurinn verði settur uppí 18 - 20. Ekki bara það heldur að aldurstakmarkinu verði framfylgt.

Re: prenta út tög í greinum og skilaboðum?

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 9 mánuðum
dúlla<br><br> - Zeriaq - anixa.binary.is

Re: anxia.binary.is

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Gott að sjá hvað það er mikill áhugi hjá ykkur ;(<br><br> - Zeriaq - anixa.binary.is

Re: Enn ein myndin...

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Geðveikt flott hjá þér. Þér fer fram með hverjum deginum sem líður<br><br> - Zeriaq - anixa.binary.is

Re: Hvaða forrit notið þið?

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Vector = Freehand 10 og stundum Illustrator Pixel-based myndvinnsla = Photoshop 6 er allt sem ég hef nokkur tíman þurft. 3D = Maya/Max/Lightwave (ég by the way HATA poser og bryce) Vefsíður = anxia (kærastan mín, fínt að nota hana í forritunar hluta lífs míns)<br><br> - Zeriaq - anixa.binary.is

Re: PS 6 & Fade edges

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Lang einfaldast er að taka gradient toolið og velja foreground to transperant, velja svo foregroundlitinn sem þann lit sem þú vilt að hún fadi útí og draga selection frá enda myndarinar að miðjunni. Nokkrar tilraunir og þú ert meistari.

Re: My friggin right

í Tilveran fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Vá strákar, við erum að tala hérna saman og rökræða og það eru í alvörunni engar leiðinlegar gelgjur búnar að koma og skrifa eins setningar post sem hljóma einhvern veginn svo : “Ojj það er bara vond lykt af ykkur” “Reykingar eru bara töffaraskapur, GROWOP!” “Ég á frænda og hann hætti að reykja þannig að það er ekkert mál að hætta reykja” …..og svo eru engir asnalegir 12 ára punks búnir að koma og skrifa “shit mar” “þúst hvernig veist þú að reykingar eru óhollar” “djöfull eruð þið asnaleg”...

Re: My friggin right

í Tilveran fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Svanur minn, þetta eru allt góð rök en þú verður að gera þér grein fyrir hvar málin standa. Við reykmenn erum ekki að berjast fyrir þeim réttindum að drepa annað fólk, sígarettur eru jafn rótgrónar í samfélagið okkar og áfengi. Það eina sem við erum að berjast gegn er það að lögin segja að ég megi fara útí sjoppu og kaupa mér sígarettur en ég má ekki fara út og reykja þær! Þetta í mínum huga er rugl. Banna á eiturefnið áður en það á að banna notkunina. Þetta er vandamál í þjóðfélaginu og mér...

Re: Rót hugmyndaflæðis

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Strætó, strætó dauðans…. Þú getur ekki gert neitt annað í strætó heldur en að hugsa, vendu þig bara á að hugsa um form, liti og hugmyndir ;) svínvirka

Re: Reykingamálið

í Deiglan fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Mjög góð rök. Ég er reykingarmaður og ég skil vel allar hliðar máls þíns. Að sjálfsögðu er það dónalegt að reykja yfir mat annarra svo sem þar sem reyklausir eru. Einnig er sóðaskapurinn hjá félaga reykingarmönnum mínum að skemma fyrir okkur rosalega mikið, ég losa mig alltaf við stubba í rusl eða álíka staði. Það er ekki hægt að banna reykingar þar sem sígaréttur eru löglegar common en reykingarmenn verða að bera virðingu fyrir reyklausum og sýna hreinlæti. Því miður er það bara svo stór...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok