Hvaða lærdóm má draga af þeirri “ klámspillingu ” sem samfélagið hefur mátt meðtaka einkum með meðvitundarleysi kjörinna fulltrúa í
höfuðborg landsins, er hafa leyft gefið klámiðnaði lausan tauminn,
í samræmi við klámiðnað á ljósvakamiðlum.

Hópnauðganir og allra handa óáran virtist að finna á næstu mögulegri útihátið við höfuðborgina, um síðustu verslunarmannahelgi.

Getur þetta ekki sagt okkur eitthvað ef við reynum að hugleiða,
í raun og veru ?

Er verið að “ hengja bakara fyrir smið ” með því að kenna þeim er þar héldu hátið, um þróun mála eða hvað ?