Veit að þetta á ekki beint heima hérna en samt skelli ég þessu hérna inn.

Guildið mitt var að uppfæra Ventrilo serverinn í version 3.
Ég sótti client 3.0 og síðan 3.01 þegar hann kom og ég er að fá hrikalega mikið VT lagg.. allt upp í 16000 ms sem gerir það að verkum að ég er ómögulegur í raidi.
Ég er með allar stillingar default og er samt sem áður sá eini í guildinu mínu sem er að lagga.
Hefur einhver lent í þessu og getað lagað það? Ef svo hvernig lagaðirðu það?

Kveðja,
Xavie