Sæl öll.
Ég hef verið að nota mér www.audible.com undanfarna mánuði og get ekki annað sagt en að ég sé einstaklega ánægður með þann vef. Audible er bókabúð fyrir hljóðbækur þar sem þú hleður þeim bókum sem þú kaupir niður.

Ég hef verslað talsvert þarna í gegn og er ekkert smá sáttur.
Ef einhver hefur áhuga á því að fá að hlaða niður 2 fríum hljóðbókum þá endilega sendið mér skilaboð með tölvupóstfanginu ykkar og ég sendi ykkur boð til að kynna ykkur fyrir Audible. Það er einhver herferð í gangi hjá þeim núna og ég má bjóða ákveðið mörgum að taka þátt og fá 2 fríar hljóðbækur.
Þannig að … endilega ef einhver hefur áhuga þá bara að senda mér skilaboð með tölvupóstinum ykkar og ég sendi þetta á ykkur.
Njótið vel.
Xavie