Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Wiggi
Wiggi Notandi frá fornöld Karlmaður
384 stig

Re: Futurama S04E08 - Godfellas

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Fínn þáttur.. að mínu mati tekur Futurama Family Guy hvenær sem er.

Re: ráð?

í Hundar fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Já það er víst best að klippa bara á honum neglurnar ef hann gerir þetta aftur en sem betur fer hefur hann ekkert gert. En ég held að þetta hafi bara verið eitthvert stundarbrjálæði í honum pabba. Takk fyrir svarið

Re: Siv hættir

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þetta var náttúrulega fáránlegt mál. Siv var látin víkja því hún var ekki að standa sig sem umhverfisráðherra og voru margir óánægðir með hana þ.á.m. ég. En sumir tóku þessu sem einhverja persónulega árás gegn konum almennt. Illskiljanlegt.

Re: tónar á breakbeat.is

í Danstónlist fyrir 19 árum, 9 mánuðum
goodie

Re: bring back Futurama

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hérna er “aðal” undirskriftarlistinn fyrir futurama 2004: http://www.petitiononline.com/bbf_2004/petition.html

djöflarnir

í Dulspeki fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég skil ekki lengur þessa þrá eftir djöflum… hver vill verða veikur á geði??

Re: Sálfarir

í Dulspeki fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Kannski með því að lækka kvíðastigulinn almennt. T.d. stunda róandi hugleiðslu eða e-ð svipað og temja sér hægt og sígandi þolinmæði gagnvart hlutunum.

Re: Sálfarir

í Dulspeki fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Já og: ég mæli með þolinmæði í þessum efnum

Re: Sálfarir

í Dulspeki fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Hef farið úr líkamanum… það var skemmtilegt í fyrstu en þróaðist svo yfir í martröð.

ehhh

í Dulspeki fyrir 20 árum, 4 mánuðum
úps aftur…svona hlutir gerast

vúps

í Dulspeki fyrir 20 árum, 4 mánuðum
já úps

Re: StarCraft2

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það er ekkert nýtt expansion á leiðinni fyrir SC og SC2 er eitt stórt ?spurningarmerki?

Re: Lost Vikings

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég vill samt benda á að Lost Vikings var gefinn út áður en fyrirtækið byrjaði að kalla sig “blizzard”. Fyrsti leikurinn sem “blizzard” gaf út var WarCraft 1. Þannig að í rauninni er þetta ekki “Blizzard leikur”, kannski semi-blizzard leikur.

Re: WarCraft 3 og VooDoo 3??

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
k thx!

Re: StarCraft

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 1 mánuði
LOL!!! Þú veist greinilega ekkert hvað StarCraft er! “Sitja bara í stól með aðra hendina á músinni”??? Ertu hálviti? Það notar enginn heilvita (þ.e. ekki newbie) aðeins aðra hendina í starcraft. Þú þarft að hafa vinstri hendina á lyklaborðinu fyrir shortcut keys og unit groupa o.s.frv. og notar báðar hendurnar stöðugt! Bíttu í tunguna á þér næst þegar þú þarft að segja eitthvað annars byrjaru bara að slefa einhverja vitleysu

Re: Hmmm help plz

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Leitaðu af replayum m. terran á netinu (fyrst verðuru að fá þér nýjasta patchið og helst brood war líka)

Re: Gateway

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þekki nú ekki til þess að fólk sé á US-west.. flestir á US-east

re: nördar

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Skríddu aftur í holuna þaðan sem þú komst

"Geimskips máninn dularfulli"

í Geimvísindi fyrir 22 árum, 1 mánuði
LOL! Ertu kannski búinn að lesa bókina “geimskips máninn dularfulli” eftir Don Wilson? Þetta er efni er greinilega tekið úr henni eða einhverri mjög svipaðri bók. Ég er að lesa þessa bók í augnablikinu og ég veit ekki hvers vegna. Sá hana bara í bókahillunni heima og byrjaði…þetta eru ágætis pælingar um mánann t.d. hversu furðuleg pláneta þetta er og hversu lítið er vitað um uppruna hennar og hvers vegna hann virðist vera eldri en jörðin (afsannar það ekki að hann hafi brotnað út frá...

Re: Eru stjórnendurnir hérna dauðir?

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þið eruð rip off.. þið lofuðuð að gera eitthvað af viti en gerið ekki neitt..

Re: MR Vonlaus hugsanir nr 1

í Smásögur fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég hugsa oft svipað.. nánast eins og að lesa minn eigin hugsanagang.. En sorry þetta er hundleiðinleg saga!! Ég var bókstaflega að drepast úr leiðindum meðan ég var að lesa þessa hugsanaklessu. EKKI skapa sögu meðan þú ert á þessu þunglyndisskeiði.. Sorry en þá sér maður heiminn í gegnum ógeðslega himnu og allt verður ógeðslegt og niðurdrepandi og tilgangslaust. Skv. minni vitneskju þá getur heimurinn og allt verið yndislegt og frábært en það fer mikið eftir því hvar hugurinn dvelur.. Allt...

Re: Fyrsta Skrefið

í Smásögur fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Góð saga.. ég nennti allavega að lesa hana til enda. Stutt og hnitmiðuð!

Re: Húsið

í Smásögur fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þetta er snilldar saga! Flottur endir!

Re: Hryðjuverkin 11.sept... raunveruleg sorg eða...??

í Heimspeki fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég er alveg sammála fridfinn. Að horfa á fréttaskýringar t.d. í amerískum fréttaskýringarþáttum er stundum nánast eins og að horfa á sápuóperu. Það er nánast eins og þetta sé allt sviðsett..allir grátandi horfandi upp í himininn með bandaríska fánann blakandi og slökkvuliðsmenn hlaupandi í slow motion og dramantísk tónlist í bakgrunni… pleeease hvað er að fólki? Í rauninni þætti mér þetta eiginlega meira touchy ef þetta væri sett fram á raunsærri og hreinskilnari hátt (ekki eins og úr B...

Re: Hugleiðingar um veruleikann.

í Heimspeki fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Þú ert fyndinn
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok