Jæja Blizzard nördar og aðrir skemmtilegir fírar. Þið hafið verið að röfla um Warcraft3 núna stanslaust þessi seinustu misseri og þó ég viti að warcraft sé gargandi snilld þá finnst mér kominn tími á eitthvað nýtt. Þó LostVikings sé alls ekki nýr leikur(eiginlega bara eldgamall) þá er hann Blizzard og eftir því að sjálfsögðu geggjað skemmtilegur. Hann er ekkert með neinn voðalegann söguþráð, bara 3 víkingar sem tínast í tíma og geimi(tiem and space) og eru að reyna að komast heim. Einn þeirra með skjöld annar boga og sverð og númar 3 getur hoppað. Pointið er að komast í gegnum hvert borð án þess að nokkur af víkingunum drepist. Þetta er svona skemmtilegur leikur útaf því að maður arf að nota teamwork. Maðurinn með skjöldinn ver hina meðan þeir berjast og hoppa, and so on……. Allavega, til að hressa uppá áhugamálið og gefa þessum leik þá athygli sem hann á skilið. Ég spilaði þennan leik upphaflega mep bræðrum mínum á eldgömlu DOSvélinni og tókst síðan að finna hann á netinu núna um daginn. Man ekki nafnið á síðunni en það var eikkað www.goodoldies.com. Cya drengir.

Doc.Och
“Xerxes! DIE!!!” - King Leonidas(300)