Mér fynnst Futurama langskemmtilegustu og fyndnustu þættir sem gerðir hafa verið og þess vegna langar mig til að skrifa grein um einn af uppáhaldsþáttum mínum.


—————–SPOLER————————-
Söguþráður
Hann byrjar þannig að Leela og Fry eru að sendast eitthvert með pakka þegar “space pirates” ráðast á þau. Þau skjóta annað geimræningjaskipið niður en þegar þau ætla að þruma hitt niður hafði Bender skriðið inní fallbyssuna til að reyna að sofna. Þau skjóta honum í gegnum geimræningjaskipið. Þar sem þetta gerist allt í geimnum getur hann ekki stoppað sig og er dæmdur til að fljóta endalaust í geimnum og Fry og Leela neyðast til snúa heim án hans. Bender lendir í loftsteinabelti og einn steinninn festist á honum. Á honum bjó fullt af littlu fólki sem tók Bender sem “the great metal lord” og tilbáðu hann sem guð. Hann byrjar á að notfæra sér þetta og lætur þá þræla til að brugga handa sér áfengi. En þegar hann sér hversu illa farið fólkið er eftir að hafa þrælað ákveður hann að vera góður. En það reynist ekki vel og allt lendir í hörmungum. Hann ákveður þá að láta allt vera.
Sumt fólkið ákveður að hætta að trúa á hann og flytur sig yfir á rassinn á honum og fer í stríð við hina trúuðu. Þetta endar með kjarnorkustríði og allir láta lífið. Á meðan að þetta gerist gerir Fry örvæntingarfulla tilraun til að finna hann. Hann dregur Leelu með sér til Himanlæja fjallanna til að finna munka sem eiga gífurlega öflugan stjörnukíki sem þeir nota til að leita að guði. Fry ætlar að nota hann til að finna Bender. En það ber engann árangur og þau snúa heim á leið. Á meðan hittir Bender “guð” og á mjög heimspekilegar samræður við hann. “Guð” sendir hann til jarðarinnar þar sem hann hittir Fry og Leelu.

———————-ekki-meiri-SPOILER—– ————–
Umsögn
Mér fannst þetta einn besti Futurama þáttu sem ég hef séð bæði vegna þess að hann innihélt mjög heimspekilegar vangaveltur og ótrúlega fyndin atriði


Bender við tundurskeyið eftir að hafa fleygt þbí út úr byssunni: “come back when I've had some sleep baby”

Geimræningjakafteinninn sorgmæddur í glugganum á skipinu sínu þegar það er alveg að fara að springa: “Too late I realize that me children are me only treasure”

Bender þegar hann er að spila á mini-flygilinn í geimnum: “Bender: Ah, the pity. Fated to drift through the void as gravity's plaything. O cruel fate, to be thusly boned; ask not for whom the bone bones! It bones for thee.

Bender: ”Listen here, Malachi. Time for a religious donation. Hand over your wallet!“
Malachi: ”But Lord, we are a poor and simple folk.“
Bender: ”Poor? Aw, crap.“

Fry: ”Is there anything religion can do to help me find my friend?“
Pastor: ”Well, we could join together in prayer.“
Fry: ”Uh huh, but is there anything useful we can do?“
Pastor: ”No.“

Malachi: ”The infidels on your back no longer believe in you. They say their prayers go unheeded.“
Bender: ”Of course they're unheeded, how am I supposed to hear prayers coming out of my ass?“

Bender: ”Hey, that galaxy's signaling in binary. I gotta signal back! But I only know enough binary to ask where the bathroom is. You speak english?“
God: ”I do now.“

Monk #1: ”He speaks out of love for his friend. Perhaps that love in his heart is God.“
Monk #2: ”Oh, how convenient, a theory about God that doesn't require looking through a telescope. Get back to work!“
Bender: ”I was God once.“
God: ”Yes, I saw. You were doing well until everyone died.“

Fry: ”Hello! Has anyone out there seen Bender?“
Vonda geimveran á Omacron persia eight: ”No, quit asking!“

Bender: ”Guys, you'll never believe what happened! First I was God, then I met God!“
Fry: ”We climbed a mountain and locked up some monks!"