Óheppin. Þegar ég var með minn kött, þá var hann ósmeykur við að koma upp í til mín, í sófann til mín og bara, vera hjá mér, það var voða nice. Í þokkabót, þá þurfti ég aldrei að þrífa kassann hans, hann hætti að nota hann mjög fljótt, sem betur fer. Ég mátti alveg halda á honum, án þess að uppskera klór eða bit, hann var mjög þolinmóður. Reyndar í restina var hann farinn að gubba smá mikið, það er vibbi, enda var hann orðinn gamall. Núna er hann annað hvort e-s staðar þar sem við gáfum hann...