Takk. Ég skoðaði úrvalið hjá þeim, nokkuð gott stuff :} En, ég er svo gamaldax, hef aldrei komist upp á lag með að versla á netinu, ég var helst að leita eftir búðum sem ég gæti labbað inn og keypt. Svo eru verðin þarna kannski aðeins í hærri kantinum, ef það bætast við þau sendingargjald, tollar og skattar og það crap. Takk samt :}