Þetta er náttúrulega fáránlegt, en samt, fólk sem er ekki með mikið á milli handanna, það eru til svolítið sem kallast gervitré. Þau endast lengur, sem þýðir að þau eru hagkvæmari, og hvað með það þó að þau séu ekki ekta? Minna vesen bara, og meiri peningur til staðar til að kaupa annað jólaskraut, eða jafnvel flugelda. Svo eru gervitré seld hjá björgunarsveitunum held ég, allavega hjá hjálparsveit skáta. Og með flugeldasölurnar, þvílíkt okur! Ég hef alltaf keypt mína flugelda af...